Fallax humar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Biomjolk
Posts: 3
Joined: 11 Feb 2009, 18:42

Fallax humar

Post by Biomjolk »

Var að fá einn fallax humar í gær í búrið mitt og í morgunn lýtur út eins og hann hafi klippt í sporðann á bardagafisknum mínum er þetta venjulegt fyrir svona humar að ráðast svona á aðra fiska?
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

já þeir éta fiska og þeir ná ekki að éta þá þá narta þeir svona í þá og klippa
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Humrar eru sérstaklega slæmir með öllum fiskum sem eru með stóra ugga.

Bardagafiskurinn átti aldrei séns og humarinn drepur hann fljótlega ef þú aðskilur þá ekki.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply