(ÓE) Seiðum ( Feeders )

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

(ÓE) Seiðum ( Feeders )

Post by Gremlin »

Sæl öll sömul ég er hérna með 2stk Parachanna Obscura og þær taka ekkert annað en lifandi eins og er og ég er uppiskroppa með seiði og óska eftir seiðum í fó'ur handa þeim ef einhver lumaði á smá slatta frítt eða fyrir klink.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hlýtur að geta komið þurrfóðri í hana eða eitthvað.. Ég er með eina 20cm sem étur allt sem kemur í búrið :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Nei það hefur ekkert gengið að fá þessar 2 chönnur til að taka við þurrfóðri en ég hef verið sð gefa þeim Convict seiði og Jagúarseiði en núna eru þær búnar að þurka út öll seiðin :) en þær eru nú ekki stórar en ég hef keypt 4-6 neon tetrur til að gefa þeim en það hverfur á augabragði og þær líta ekki við rækjum þannig maður reynir að útvega sér lifandi svo þær svelti ekki alveg.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Prófaðu að svelta þær í nokkra daga og prófa svo rækjur. Passaðu samt að þær snúist ekki gegn hvorri annarri :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
N0N4M3
Posts: 48
Joined: 21 Jan 2010, 17:20
Location: Kópavogur

Post by N0N4M3 »

Ég svelti micropeltes chönnurnar mínar í einhverja 6 daga til að fá þær til að taka við rækjum. Svo voru þær farnar að rífast um þær, rífandi þær úr kjaftinum á hvorri annari
Post Reply