alger lámarks búrstærð fyrir Frontosa

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
spawn
Posts: 131
Joined: 27 Sep 2008, 18:00
Location: Vesturland undir Grábrók

alger lámarks búrstærð fyrir Frontosa

Post by spawn »

hvaða lítrafjöldi er algert lámark fyrir par af Frontosa? það er með hvaða búrstærð slepp ég með (er að flytja í litla íbúð sem gefur ekki mikla möguleika ) :cry:
Ef ég banka á hurðina þína þá er það ekki að ástæðulausu
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

myndi segja 300L fyrir tvær.
En Frontosur mynda ekki pör og það er ekki víst að tvær eigi eftir að vera sáttar saman.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
spawn
Posts: 131
Joined: 27 Sep 2008, 18:00
Location: Vesturland undir Grábrók

Post by spawn »

crap
Ef ég banka á hurðina þína þá er það ekki að ástæðulausu
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það borgar sig að hafa amk 3 kerlingar per karl. Frontosur stækka hinsvegar ofsalega hægt, þannig að þú gætir byrjað með 5-7stk í 300 lítra búri og það myndi duga í alveg dágóðan tíma.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
spawn
Posts: 131
Joined: 27 Sep 2008, 18:00
Location: Vesturland undir Grábrók

Post by spawn »

300l er næstum not an option þar sem ég er að flytja enda fylgja 2 önnur dlyr með það er 1 stk köttur og 1 stk risa chihuahua (það er 60+kg rottweiler.)
Ef ég banka á hurðina þína þá er það ekki að ástæðulausu
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þá þarftu að hugsa um að fá þér eitthvað minna búr og minni fiska í það :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
spawn
Posts: 131
Joined: 27 Sep 2008, 18:00
Location: Vesturland undir Grábrók

Post by spawn »

sjáum til þegar maður er fluttur hvaða búrstærðir maður getur leift sér að vera með. þarf að fækka úr 3 í 1 um mánaðarmótin sem og skipta út ca 3. fiskum
Ef ég banka á hurðina þína þá er það ekki að ástæðulausu
Post Reply