Sumpur vs Tunnudæla

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Monzi
Posts: 61
Joined: 17 Sep 2010, 01:33

Sumpur vs Tunnudæla

Post by Monzi »

Ég var að spá hvort reynist betur í ca 400l Ameríku búr sumpur eða tunnudæla ? Ég hef reynslu af hvorugu svo mig langað aðeins að sjá hvað ykkur fynnst.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

2 tunnudælur = einfalt og fyrir hvern sem er
Sumpur = flókið og ekki fyrir hvern sem er, oftast háværara en tunnudæla nema hann sé virkilega vel hannaður
Kv. Jökull
Dyralif.is
Monzi
Posts: 61
Joined: 17 Sep 2010, 01:33

Post by Monzi »

Ég var búinn að skoða yfir fall sem þú hannaðir sem á að vera hljóðlátt. Ég var aðarlega að spá í sumpnum til að vera alltaf með sömu vatnshæð í búrinu, ásamt því að auðvelda vatnsskipti því ég á nokkrar dælur sem ég gæti notað í þetta. Svo sumpurinn verður fyrir valinu ef hann sparar pening, og er jafn áhrifamikilll eða betri.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ertu að tala um durso stand pipe yfirfallið ?

Ef vel samsettur er smpurinn öflugri
Kv. Jökull
Dyralif.is
Monzi
Posts: 61
Joined: 17 Sep 2010, 01:33

Post by Monzi »

Ekki viss hvað yfirfallið heitir en þú varst að taka gamla 500l búrið þitt i gegn á þráðnum og smíðaðir svartan skáp úr krossviði.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei það er ekki durso, mæli frekar með durso sem er mjög silent eða Semi/Full Syphon yfirfalli sem er 100% silent en þarft að bora 1 gat í botninn fyrir durso og 2 fyrir Semi/full syphon
Kv. Jökull
Dyralif.is
Monzi
Posts: 61
Joined: 17 Sep 2010, 01:33

Post by Monzi »

Ja ok cool skoða þetta, held að þetta verði jólaverkefni :)
Post Reply