190L Trigon

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
jon86
Posts: 59
Joined: 28 Mar 2010, 23:52

190L Trigon

Post by jon86 »

Hér koma nokkrar myndir af búrinu mínu

Íbúar eru:
Kribbar x 5
Firemouth x 2
Aureus x 2
Zebra danio x 3
Cardinal x 3
Black Neon x 3
White Cloud x 3
Ancistrus x 2
Espes rasbora x 2
Endler x 9
Kúlí áll x 1

Tunnudælan sem ég nota er Eheim 2224 og hún er vægast sagt að svínvirka.

Myndirnar eru teknar í flýti en ég tek betri seinna.
Veit ekki hvort það sést en steinnin sem er í miðjuni myndar hæðarmismun í mölinni. Semsagt fyrir framan steinin er meira dýpi. Virkar eins og steinnin sé í beinu framhaldi af mölinni fyrir aftan :)
Framtíðarplön er t.d. að búa til klettabelti á glerið á hliðini. Ég hugsa að ég hafi það c.a. fyrir miðju. Mig langar að búa til hella og sillur úr annaðhvort grófri hvítri möl eða smáum hvítum steinum. Er ekki best að nota aqua safe sílíkon til þess að líma þá saman?
Svo er auðvitað plaið líka að fækka gervigróðri og setja í staðin lifandi (þegar afleggjarar fara að vaxa hjá mér).
Image
Image
Image
Image
190L Juwel Trigon Samfélags
54L Rena Gubby búr
54L Rena Endler/Kribba seyðabúr
20L Hexagon Seyða-Rækjubúr
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Re: 190L Trigon

Post by Jaguarinn »

flott búr
:)
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Re: 190L Trigon

Post by Jetski »

settu svartan sand færðu fallegri lit í fiskana :-|
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Re: 190L Trigon

Post by Jetski »

ef þér vantar sandinn þá var é að láta vargin fá ef .það er buið þá redda ég mera
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
jon86
Posts: 59
Joined: 28 Mar 2010, 23:52

Re: 190L Trigon

Post by jon86 »

Takk en ég fíla ekki svartann sand. Myndi þurfa að breyta bakgrunn, grjóti, skrauti og sandi. Litirnir sjást kannski betur í svörtum sandi en fiskarnir sjálfir breyta ekki um lit hehe.
190L Juwel Trigon Samfélags
54L Rena Gubby búr
54L Rena Endler/Kribba seyðabúr
20L Hexagon Seyða-Rækjubúr
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 190L Trigon

Post by Andri Pogo »

jon86 wrote:Litirnir sjást kannski betur í svörtum sandi en fiskarnir sjálfir breyta ekki um lit hehe.
þeir breyta kannski ekki um lit þannig séð, en margir sýna ekki fulla liti með ljósan sand í búrinu. Getur verið svakalegur munur.
-Andri
695-4495

Image
Monzi
Posts: 61
Joined: 17 Sep 2010, 01:33

Re: 190L Trigon

Post by Monzi »

flott búr, er ekkert vesen á Firemouth hjá þér ?
jon86
Posts: 59
Joined: 28 Mar 2010, 23:52

Re: 190L Trigon

Post by jon86 »

Það er allavega ekki vandamál með litina, eru mjög fallegir þótt myndirnar sýni það ekki :) Firemouth eru að haga sér mjög vel, láta allt í friði nema hvorn annan. Það varir þó yfirleitt aldrei lengur en í 2-3 sek og þá eru þeir hættir. Svakalega skemmtilegir fiskar.
190L Juwel Trigon Samfélags
54L Rena Gubby búr
54L Rena Endler/Kribba seyðabúr
20L Hexagon Seyða-Rækjubúr
Post Reply