ég setti sverðdragakellinguna mína í poppskál í stærri kanntinum (ný skál átti ekkert annað)
og setti java mosa og plöntu h´ja henni og smá mat .. hún er orðin frekar mikið feit og gotraufin hennar er allavega opin, ég sé að minnsta kosti óþarflega mikið inn í hana svo ég held hún sé á steypinum??
en málið er það að henni leið mjög illa við flutninginn og var að playa dead og læti, er núna bara mjög kyrr en er vanalega út um allt... ætti ég að hafa áhyggjur?
mun hún gjóta við þessar aðstæður eða líður henni of illa? ég held þetta gæti gerst í kvöld eða nótt svo það er of seint að fara að kaupa gotbúr, það er allt lokað!
hver eru ykkar ráð?
hún er náttúrulega ein, kannski hrædd
í stað gotbúrs
Re: í stað gotbúrs
Settu hana efst upp í fataskáp eða annan dimman, hlýan stað og ath hana á morgun.