Skrautfiskakjallarinn
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Skrautfiskakjallarinn
Nokkrar myndir af stússinu mínu svona til að vekja athigli ykkar á að ég sé ekki hættur
Við erum lika með facebook undir skrautfiskakjallarinn þar eru fleirri myndir endilega verið vinir
Þeir sem eiga leið hjá geta komið við og skoðað ef ykkur langar ég er alltaf við á milli 17.00-19.00 á þriðjudögum en ef sá tími hentar ykkur ekki og ykkur lagnar að kíkja þá er bara að hringja í þann gamal ---899-2090
Nokkrar af diskusum
Regnbogar
Úr ræktinni.
Sverðdragarar og mollý
Gullfiskar.
Skallar.
Gúbbý.
Tjörnin.
Smá dund í gangi.
Smá framhjáhald og fyrir glögga þá eru þetta ekki fiskar
Senegal parrot Þetta er Flik sem er okkar fugl
Flikk ásamt ungunum.
Ungarnir það er alltaf eitthvað stúss á þeim
Er maður ekki svalkalega sætur. gáraungi
Skrautfiskakjallarinn á Facebook. verum vinir.
Við erum lika með facebook undir skrautfiskakjallarinn þar eru fleirri myndir endilega verið vinir
Þeir sem eiga leið hjá geta komið við og skoðað ef ykkur langar ég er alltaf við á milli 17.00-19.00 á þriðjudögum en ef sá tími hentar ykkur ekki og ykkur lagnar að kíkja þá er bara að hringja í þann gamal ---899-2090
Nokkrar af diskusum
Regnbogar
Úr ræktinni.
Sverðdragarar og mollý
Gullfiskar.
Skallar.
Gúbbý.
Tjörnin.
Smá dund í gangi.
Smá framhjáhald og fyrir glögga þá eru þetta ekki fiskar
Senegal parrot Þetta er Flik sem er okkar fugl
Flikk ásamt ungunum.
Ungarnir það er alltaf eitthvað stúss á þeim
Er maður ekki svalkalega sætur. gáraungi
Skrautfiskakjallarinn á Facebook. verum vinir.
Re: Skrautfiskakjallarinn
Gaman að þessu! Eru þetta platinum skalar þarna?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Skrautfiskakjallarinn
Þetta er undan 2 pörum svo magnað sem það er þá eru þessir einlitu hvítu og einlitu svörtu undan svörtu pari hinir sem eru "skræpóttir" eru undan coi skalla hæng og platínu hrignu.
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Re: Skrautfiskakjallarinn
diskusa búrið er æði!
-er búin að gera "like" á facebook síðuna!
-er búin að gera "like" á facebook síðuna!
Re: Skrautfiskakjallarinn
Takk fyrir það
Re: Skrautfiskakjallarinn
Stórglæsilegt að vanda.
Ég man ekki hvort við höfum rætt það áður en það væri gaman en Skrautfiskur myndi renna norður eftir til þín og skoða. Svona þegar líður nær vori.
Ég man ekki hvort við höfum rætt það áður en það væri gaman en Skrautfiskur myndi renna norður eftir til þín og skoða. Svona þegar líður nær vori.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Re: Skrautfiskakjallarinn
Verið velkominn
Re: Skrautfiskakjallarinn
Myndband af 1140 l diskusa búrinu.
http://www.youtube.com/watch?v=joyKwK8kAB8
http://www.youtube.com/watch?v=joyKwK8kAB8
Re: Skrautfiskakjallarinn
Regnboginn líflegur í búrinu. Orðinn nokkuð rauður hjá þér. Verður gaman að sá þá næst þegar ég kem í kaffi.Svavar wrote:Myndband af 1140 l diskusa búrinu.
http://www.youtube.com/watch?v=joyKwK8kAB8
Re: Skrautfiskakjallarinn
Þeir eru að braggast ágætlega.
Re: Skrautfiskakjallarinn
Nokkrar fleirri myndir
Sverðdragar ræktin
Nokkrir svangir gullfiskar séð að ofan.
Sverðdragarar
Skallar.
Slör ankistra hængur.
Skallar ungfiskar.
Gullfiskar ræktin.
1140 L búr
Fleirri myndir á facebook undir skrautfiskakjallarinn. Verum vinir ;O)
Sverðdragar ræktin
Nokkrir svangir gullfiskar séð að ofan.
Sverðdragarar
Skallar.
Slör ankistra hængur.
Skallar ungfiskar.
Gullfiskar ræktin.
1140 L búr
Fleirri myndir á facebook undir skrautfiskakjallarinn. Verum vinir ;O)
Re: Skrautfiskakjallarinn
Flott hjá kallinum verður gaman að kíkja í kaffi næst þegar ég verð á Króknum.
Re: Skrautfiskakjallarinn
Vertu velkominn, glerpússerí hefur legið niðri í svolítin tíma, myndirnar bera þess merki
Re: Skrautfiskakjallarinn
Lookar vel hjá þér búrið, var að fá mér 2 diska úr þinni ræktun
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Skrautfiskakjallarinn
Gaman að því, ég verð nú að fara að koma´mér í gírinn að ná upp einni diskusa hrigningu.
Varð fyrir leiðinda tjóni um helgina en þá drapst stóri slör ankistru hængurinn minn sá sem ég hef verið að rækta mest undan.
Varð fyrir leiðinda tjóni um helgina en þá drapst stóri slör ankistru hængurinn minn sá sem ég hef verið að rækta mest undan.
Re: Skrautfiskakjallarinn
Flottur í landanum í kvöld
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net