yfirfalls vandamál

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

yfirfalls vandamál

Post by unnisiggi »

er einhver hérna sérfæðingur í yfirföllum er í smá loft vandræðum í 1100 lítra búri hjá mér það er ekki gegnum borð heldur það er svona sog yfirfall eða hvað það nú kallast sem fer yfir búr brúnina. Það sem ég er í vandræðum með er að ég þarf að loft tæma yfirbegjuna 3-4 sinum á sólahring annars stopar rensllið og dælan tæmir sumpin endilega commentiði eithvað er ekki alveg að nenna þessu svona
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Re: yfirfalls vandamál

Post by malawi feðgar »

ég var með svona yfirfall í karinu, efst á beygjuni var ventill, einstefni loki og slanga þegar ég startarði þessu þá saug ég loftið í gegnum slönguni þangað til það kom sírennsli bæði í yfirfallið og á slönguna og svo lét ég slönguna liggja niður að sump og lét bara renna úr henni í sumpin(smá buna) það virtist vera nóg til að taka allt það súrefni með sér sem safnaðist í beygjuna, ef ég var ekki að nota slöngu bútinn þá safnaðist loft fyrir og rennslið stoppaði, ef þú skilur ekki hvað ég er að meina þá geturu komið upp í vinnu til mín og skoðað þetta.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: yfirfalls vandamál

Post by unnisiggi »

heyrðu þetta er komið takk kærlega fyrir gott ráð þetta svín virkaði
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Re: yfirfalls vandamál

Post by malawi feðgar »

það var lítið
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply