Hvítur hvítur Óskar

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Hvítur hvítur Óskar

Post by Andri Pogo »

Hef verið að leita að fallegum Lutino Óskar undanfarna daga og datt niður á svo fallegt eintak í Dýraríkinu í dag að ég má til með að deila mynd af kauða :mrgreen:
Hann er nánast alveg hvítur, fyrir utan O-hringina á sporðinum og örlítla bletti á annari hliðinni. Man ekki eftir að hafa séð svona áður (en hef þó reyndar ekki verið mikið að leita þar til núna)

glerið er aðeins skítugt á myndunum:
Image

Image

Ég held að þessi verði ansi flottur þegar hann verður stór.
Er annars eitthvað verra að hafa stakan óskar frekar en tvo saman?
Er með tvo af öðrum tegundum í búrinu, óskarinn er sá eini sem er stakur.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Óskarar eru fínir einir. En þessi er mjög fallegur. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Alltaf er ég persónulega hrifnastur að byrja á 3-5 stk. og láta þá para sig.En ef fólk vill "pet" þá að sjálfsögðu skiptir það engu máli.

p.s fallegur O
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hann er æðislegur :wub:
Hvað er hann stór?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ætli hann sé ekki svona um 12cm
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Þessi er bara flottur
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Djöfull er hann flottur! hef ekki séð svona flotta hér á landi áður :P og hef alltaf verið duglegur að skoða í búðir :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Hvítur hvítur Óskar

Post by Andri Pogo »

Bara tvær nýjar myndir af honum að gamni, svona áður en hann fær nýtt heimili.
Hann er ekki svona snjóhvítur og hann var en búinn að stækka vel og enn þrælflottur.

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
BB
Posts: 78
Joined: 07 Apr 2007, 21:10
Location: moso

Re: Hvítur hvítur Óskar

Post by BB »

Appelsínuguli hringurinn er farinn :( :(
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Hvítur hvítur Óskar

Post by Andri Pogo »

já hann var tekinn allsvakalega í gegn fyrst og þetta virtist hafa minnkað mikið þegar sporðurinn óx aftur á hann:
Image
-Andri
695-4495

Image
Post Reply