Verslanir með fiskavörur?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Verslanir með fiskavörur?
Það er Dýralíf uppi á höfða, Dýragarðurinn í síðumúla og gæludýr.is markaðurinn á Korputorgi.
Hvaða fleiri staðir selja fiskavörur?
Hvaða fleiri staðir selja fiskavörur?
Re: Verslanir með fiskavörur?
dýraríkið, furðufuglar og fylgifiskar (tjorvar.is), dýraland (icepet.is)
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Verslanir með fiskavörur?
Held að þetta sé allt komið, verslanir með lifandi fiska eru;
Dýraríkið
Dýragarðurinn
Dýraland
Dýralíf
Fiskó
K9(dýrabúðin í Keflavík)
Dýrabúðin í vestmannaeyjum man ekki hvað hún heitir?
Og er ekki dýrabúð á selfossi?
Dýraríkið
Dýragarðurinn
Dýraland
Dýralíf
Fiskó
K9(dýrabúðin í Keflavík)
Dýrabúðin í vestmannaeyjum man ekki hvað hún heitir?
Og er ekki dýrabúð á selfossi?
Minn fiskur étur þinn fisk!
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Verslanir með fiskavörur?
Fiskó er líka á selfossi
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Verslanir með fiskavörur?
Er hún komin á nýjan stað?Agnes Helga wrote:Fiskó er líka á selfossi
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Verslanir með fiskavörur?
Já, hún er á austurveginum, rétt hjá pósthúsinu og því. Er á austurvegi 26
http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1390716 ... 82957&z=10
http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1390716 ... 82957&z=10
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Verslanir með fiskavörur?
Hvar er best að kaupa lifandi gróður? Hann er ekki til á öllum stöðum....
Re: Verslanir með fiskavörur?
ég er með fínar plöntur t.d.
Reyni að bjóða upp á fallegar, auðveldar plöntur fyrir byrjendur eða búr sem bjóða ekki upp á mikla birtu.
En svo er ég líka með plöntur sem þurfa meira dúllerí.
Er að fara að fá plöntur þannig að ef einhvern vantar, þá verð ég með þær upp í hobby herbergi á laugardaginn
Reyni að bjóða upp á fallegar, auðveldar plöntur fyrir byrjendur eða búr sem bjóða ekki upp á mikla birtu.
En svo er ég líka með plöntur sem þurfa meira dúllerí.
Er að fara að fá plöntur þannig að ef einhvern vantar, þá verð ég með þær upp í hobby herbergi á laugardaginn
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Frk Gullfiskur
- Posts: 14
- Joined: 13 Jan 2011, 12:21
Re: Verslanir með fiskavörur?
Ég keypti minn gróður í Fiskó.
80 lítra búr
5 perlu gullfiskar
1 svartur moor
3 brúsknefir
5 perlu gullfiskar
1 svartur moor
3 brúsknefir
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Re: Verslanir með fiskavörur?
var að kaupa gróður í dýragarðinum og mér sýndist þeir vera með ágætt úrval.
kristinn.
-----------
215l
-----------
215l