Fyndinn Platy

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Brocollid
Posts: 26
Joined: 24 Oct 2010, 23:03

Fyndinn Platy

Post by Brocollid »

Ég tók eftir því fyrir stuttu að platy-inn minn er alltaf á hvolfi á botninum,
Þetta er í 54 lítra búri og aðrir íbúar eru 2- Skalarar 2- Tígrisbarbar
Veit að þessi röðun á fiskum gengur enganvegin saman en ég er að reyna að færa eitthvað af þeim yfir í annað búr,
en allavega er þessi sami fiskur kvenkyns og hún er hrognafull,
hún bara liggur þarna alltaf nema þegar hún þarf að fá að borða.

Eitthvað sérstak að eða er þetta bara fiskurinn sjálfur.

Fyrirfram Þökk Arnar..
Kv, Arnar
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Fyndinn Platy

Post by Elma »

þetta er allavega ekki eðlileg hegðun.
Líklega eitthvað að taugakerfinu, einhver baktería.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Brocollid
Posts: 26
Joined: 24 Oct 2010, 23:03

Re: Fyndinn Platy

Post by Brocollid »

Saltaði búrið vel hvað er svona max hiti fyrir þessa fiska?
Kv, Arnar
Brocollid
Posts: 26
Joined: 24 Oct 2010, 23:03

Re: Fyndinn Platy

Post by Brocollid »

Nú er hann næstum dauður...
Á eg að sturta honum niður strax eða reyna að kreista eitthvað úr honum?
Kv, Arnar
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Re: Fyndinn Platy

Post by pjakkur007 »

um að gera að losa sig við hann sem fyrst
Brocollid
Posts: 26
Joined: 24 Oct 2010, 23:03

Re: Fyndinn Platy

Post by Brocollid »

okidoki :cry:
Kv, Arnar
Post Reply