Er ný í þessum bransa og vantar smá aðstoð :)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
lipurta
Posts: 47
Joined: 02 Nov 2011, 17:06

Er ný í þessum bransa og vantar smá aðstoð :)

Post by lipurta »

Sæl öllsömul !

Ég lét loksins verða að því að fá mér fiskabúr aftur eftir mjög mörg ár , skellti mér á eitt 85L (mynd af því hér fyrir neðan ), í búrinu er ég með 2 síur ( eða dælur , þekki ekki muninn! ) , hitara og 2 hitamæla. Tvær perur eru svo á lokinu.

Það sem ég hef verið að velta mér fyrir er hvaða fiska ég á að hafa í búrinu .. er með 5 neon tetrur eins og er. Langar í litríka fiska en hef ekki hugmynd hvaða tegundir væru bestar með tetrunum.

Hafði líka hug á að fá mér ryksugufisk eða jafnvel örfáa eplasnigla.

ENDILEGA EKKI HIKA VIÐ AÐ KOMA MEÐ UPPÁSTUNGUR ! :)

Image

Kv.
Lipurtá
- Sóley

Eins og er ..
20l . skrautbúr


Never give up
When the sun goes down,
the stars come out
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Er ný í þessum bransa og vantar smá aðstoð :)

Post by Andri Pogo »

kíktu á þetta, sérð kannski eitthvað sem þér líst á:
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... lokkar.htm

getur svo komið með fyrirspurnir hér hvort þeir fiskar gangi í þessa búrstærð eða með tetrunum ef þú vilt halda þeim.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply