panta dælu að utan?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

panta dælu að utan?

Post by igol89 »

ætli það sé eitthvað vit í þessari dælu
http://www.ebay.co.uk/itm/New-2000L-H-A ... 019wt_1092
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: panta dælu að utan?

Post by Sibbi »

Þarna gerir þú ábyggilega fín kaup.
http://feedback.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI ... world=true

Spurning með þjónustu/varahluti.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: panta dælu að utan?

Post by jrh85 »

mjög gott verð alla vega
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: panta dælu að utan?

Post by igol89 »

já spurning um varahluti
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: panta dælu að utan?

Post by elliÖ »

Hefurðu spurt hann hvort hann sendi til íslandns hann virðist bara senda innanlands í Uk
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: panta dælu að utan?

Post by igol89 »

það var annar seljandi með sömu dælu á svipuðu verði og hann sendir um alla evrópu... voru bara meiri upplýsingar um dæluna hjá þessum
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: panta dælu að utan?

Post by keli »

Þessi er örugglega ágæt á meðan hún virkar, en það eru mörg spurningarmerki, t.d. hávaði, hvað það er þægilegt að þrífa hana, varahlutir (leiðinlegt að vera með 500lítra búr og dælan bilar, tekur amk 1-2 vikur að fá varahlut), ending og fleira. Ég myndi ekki standa í þessu, ekki víst að það borgi sig þegar maður tekur sendingarkostnað, vsk, toll og tollmeðferðargjöld með í reikninginn.

t.d. gæti dæmið litið svona út:
55 + 20 gbp fyrir dæluna og sendingarkostnað, sem eru 14.384kr. Svo bætist vsk (25.5%) og 10% tollur: 14384 * 1,1 * 1,255 = 19857kr, plús 550kr tollmeðferðargjald. Samtals rúmlega 20þús.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply