Fiskar með Plegga (Hypostomus plecostomus)?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Fiskar með Plegga (Hypostomus plecostomus)?

Post by igol89 »

hvaða fiskar passa með Common Plegga( Hypostomus plecostomus)?
Er með 1 sem er 23cm og 2x 17-18cm
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Fiskar með Plegga (Hypostomus plecostomus)?

Post by Vargur »

Nánast hvaða fiskar sem er, það eru einna helst afrískar sikliður sem ganga ekki vegna þess að þær tæta uggana á pleggum.
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: Fiskar með Plegga (Hypostomus plecostomus)?

Post by igol89 »

var samt að pæla því ég var að lesa mér til... ganga þeir með öllum þeim sem ég er með í 240L búrinu þótt þeir séu þetta stórir? er með
sverðdraga
mollýa
litla sae
litlar trúðabótíur og ancistrur
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Fiskar með Plegga (Hypostomus plecostomus)?

Post by Vargur »

Ganga fínt með þessum fiskum en 240 l er fulllítið fyrir 3 stóra plegga.
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: Fiskar með Plegga (Hypostomus plecostomus)?

Post by igol89 »

spá í að hafa minnsta í 240L og er ekki alveg viss hvað ég get gert við hina 2
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Post Reply