Hvítt yfir augum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Hvítt yfir augum

Post by Andri Pogo »

Mér sýnist hákarlinn vera kominn með hvíta himnu yfir augað, hvað er það og hvað er hægt að gera við því ?
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta kemur oft á fiska ef nitratið er í hámarki í búrinu en fer vanalega við vatnsskipiti. Getur verið að vatnið sé ekki nógu gott ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það gæti verið, kannski er ekki nóg að skipta um vatn hjá mér á 2.vikna fresti.

en takk fyrir, ég dríf mig í vatnsskipti
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Pangasiusinn gæti líka verið eitthvað sérstaklega viðkvæmur að þessu leyti fyrir vatnsgæðum, sá stóri í fiskabur.is á líka til að fá himnu yfir augun.
Post Reply