Gúbby karlinn ettinn.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
gummi geir
Posts: 55
Joined: 06 Feb 2012, 15:17

Gúbby karlinn ettinn.

Post by gummi geir »

Er möguleiki á að gúbby karlinn minn geti jafnað sig eftir að verða ettinnn.

Eg keypti í gær nýjan karl með svo fallegan sporð og ugga..
í dag þegar eg kem úr vinnu er búið að etta spoðinn og ugg af honum.
Í búrinnu hjá mer er annar karl fyrir en hann er bara smá helvítis kvikindi
getur verið að hann se að etta þennan nýja svona ...
Annars er eg með 6.Kribbur 5.mánaða/ 4.Tetra red and blue/ 2.Skalar litlir um 4.cm eg hef ekki seð neina árásagirni í þeim/2.Sverðdragar..karl og kona/ svo tvær gúbby kvk...

Litli gúbby karlinn er líka með stóran sporð og hefur alveg fengið að vera í friði....

Eithver....????????????????

Einn voða svekktur.... :grumpy:
Kv Gummi Geir. 8426493
180.Lítra Blandað Mollyiar,skallar,ancistrur
100.litra Yellowlab og asei.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Gúbby karlinn ettinn.

Post by Agnes Helga »

Gruna frekar kribbana eða skalarana um að hafa étið sporðinn, enda eru þeir þekktir fyrir svoleiðis hegðun :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Gúbby karlinn ettinn.

Post by Sibbi »

Kribburnar eða Sverðdragana, sverðdragar hafa tekið sporða af kk guppy hjá mér, og reindar Kribbur líka, en þær voru fullorðnar.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
gummi geir
Posts: 55
Joined: 06 Feb 2012, 15:17

Re: Gúbby karlinn ettinn.

Post by gummi geir »

Er þá ekki skrítið að hinn karlinn minn fái að vera í friði,
hann er reindar töluvert minni....

Á karllinn eithverja von eða á eg bara að sturta honum niður í toletið.

Eg er búinn að setja hann í gote búrið mitt...
Kv Gummi Geir. 8426493
180.Lítra Blandað Mollyiar,skallar,ancistrur
100.litra Yellowlab og asei.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Gúbby karlinn ettinn.

Post by Vargur »

Þetta getur vel vaxið aftur ef hann fær að vera í friði.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Gúbby karlinn ettinn.

Post by Sibbi »

gummi geir wrote:Er þá ekki skrítið að hinn karlinn minn fái að vera í friði...
Nei, ekki endilega, ef fiskar eiga til að vera að bögga aðra fiska, gera þeir það einmitt helst á nýja búrfélaga.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
gummi geir
Posts: 55
Joined: 06 Feb 2012, 15:17

Re: Gúbby karlinn ettinn.

Post by gummi geir »

Karlinn dauður... :væla:
Kv Gummi Geir. 8426493
180.Lítra Blandað Mollyiar,skallar,ancistrur
100.litra Yellowlab og asei.
Post Reply