Ryksugur í óhitiðu búri?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
PerlaD
Posts: 21
Joined: 27 Nov 2011, 10:44

Ryksugur í óhitiðu búri?

Post by PerlaD »

Vantar að vita hvort að það sé hægt að hafa ancistrur í óhituðu búri?

Eða Plegga eða aðrar glersugutegundir?
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Ryksugur í óhitiðu búri?

Post by Sibbi »

Það fer náttúrulega eftir hitastygi rýmis (herbergis), í sjálfum sér þarf ekki hitar, td. á daginn hjá mörgum, vegna þess að hitastig inni er kanski 22-25 gráður, sem er frekar hátt hitastig í íbúðum.

Sumir fiskar þurfa ekkert meyri hita en stofuhita,,, eeen á kvöldin og á nóttunni dettur yfirleitt hitinn niður hjá fólki, og kemur hitarinn þá að góðum notum, sem sagt,, heldur jöfnum hita.

Mig minnir að neðri mörk hitastygs hjá Ancistrum sé 22 til 24 gráður.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply