fann þennan gaur þegar ég var að hreinsa búrið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
diskokongen
Posts: 42
Joined: 11 Jun 2010, 22:00
Location: rvk

fann þennan gaur þegar ég var að hreinsa búrið

Post by diskokongen »

kom mér frekar á óvart þegar þessi poppaði upp með einni plöntu sem ég var að grisja

http://www.youtube.com/watch?v=1ATKi0QAN3w

http://www.youtube.com/watch?v=ePV-9zVGP-c

er búinn að googla mig fram að þessu
http://mybackyard.info/backyardblog/wp- ... lfly_2.jpg
semsagt damselfly.

en spurninginn er hvaðan hefur hún komið?
þetta var í endler gróðurbúri sem ég fóðra ekki í og hefur ekki þurft mikil vatnsskipti.
svo er ca 6 mánuðir síðan ég lét síðast eitthvað nýjan gróður í það.
er staðsettur í danmörk. getur þetta hafa komið með vatninu?
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: fann þennan gaur þegar ég var að hreinsa búrið

Post by Sibbi »

Hvað sem þetta er,,,, er þetta virkilega flott kvikindi :)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: fann þennan gaur þegar ég var að hreinsa búrið

Post by keli »

Þessi hefur líklega verið að gæða sér á endler seiðum hjá þér :) Nóg til af drekaflugum í danmörku, þannig að það gæti jafnvel verið að einhver hafi verpt í búrið hjá þér. Annars held ég að lífshringurinn hjá þessum kvikindum sé það langur að þessi hefur líklega komið með gróðrinum á sínum tíma. Og núna að nálgast hamskipti.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
diskokongen
Posts: 42
Joined: 11 Jun 2010, 22:00
Location: rvk

Re: fann þennan gaur þegar ég var að hreinsa búrið

Post by diskokongen »

fann þennan link... http://cichlidebaljen.weebly.com/uoslas ... gster.html
það er víst ekkert það óalgengt að þeir komi með gróðri.
síðasta sinn sem ég versla gróður þar. fékk bæði plágusnigla og drekaflugur
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: fann þennan gaur þegar ég var að hreinsa búrið

Post by Elma »

líkist damsel?
fengum eina svona, voðalega krúttleg.
myndi bara setja hana út í fötu eða eitthvað.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply