54 lítrar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vinni
Posts: 39
Joined: 18 May 2012, 21:54

54 lítrar

Post by Vinni »

Góðan dag
Langaði að spyrja ykkur snillingana hvað væri sniðugt að setja í 54.Læitra búr í dótaherbergi dætra minna? Helst eitthvað ódýrt og ekki verr ef það þarf ekki að hafa hitara í búrinu.

Með fyrirfram þökk Alvin
Vinni
Posts: 39
Joined: 18 May 2012, 21:54

Re: 54 lítrar

Post by Vinni »

Langar innig að hafa rækjur í því seinnameir ef það verður möguleiki.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 54 lítrar

Post by keli »

Það gengur voða lítið með rækjum. Ég er sjálfur með 54 lítra rækjubúr, engann hitara og bara litla dælu og það gengur vel. Bætti við 4stk otocinclus um daginn og það gengur ágætlega saman. Mér finnst ég samt sjá töluvert minna af minnstu rækjunum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply