walstad project
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33
walstad project
Flúðamoldin komin í búrið
plöntur komnar í búrið
x-tra kattasandur settur yfir mold
vatnið að koma í búrið
kattasandurinn kemur vel út
keypti þessa miðju plöntu en sá sem seldi mér vissi ekki hvaða tegund þetta er
er þetta ekki örugglega hygrophila polysperma?
Listi yfir plöntur sem eru í búrinu sumar af þessum plöntum henta ekki mjög vel til þessarar aðferðar og ekki í svona lítið búr
java fern
egeria densa
java mosi
hygrophila polysperma
Vallisneria gigantea
listi yfir búnað:
54lítra fiskabúr
15w hvít T8 pera
lítil rena hreinsidæla
dýralíf:
6stk gúppý
nokkrir litlir snigglar
plöntur komnar í búrið
x-tra kattasandur settur yfir mold
vatnið að koma í búrið
kattasandurinn kemur vel út
keypti þessa miðju plöntu en sá sem seldi mér vissi ekki hvaða tegund þetta er
er þetta ekki örugglega hygrophila polysperma?
Listi yfir plöntur sem eru í búrinu sumar af þessum plöntum henta ekki mjög vel til þessarar aðferðar og ekki í svona lítið búr
java fern
egeria densa
java mosi
hygrophila polysperma
Vallisneria gigantea
listi yfir búnað:
54lítra fiskabúr
15w hvít T8 pera
lítil rena hreinsidæla
dýralíf:
6stk gúppý
nokkrir litlir snigglar
Last edited by siamesegiantcarp on 17 Jan 2013, 19:22, edited 2 times in total.
Re: walstad project
Líst vel á kattarsandinn! Soldið flottur á litinn og hentug kornastærð. Var þetta þessi sem þú keyptir í nettó?
Ég er einmitt að fara að koma mér upp gróðurbúri og hermi örugglega eftir þér. Sleppi þó moldinni hugsa ég. Ertu eitthvað búinn að pórfa að hræra í moldinni, hvort hún þyrlist mikið upp? Búrið virðist amk vera töluvert tærara en ég hefði giskað á
Það verður spennandi að fylgjast með þessu hjá þér.
Ég er einmitt að fara að koma mér upp gróðurbúri og hermi örugglega eftir þér. Sleppi þó moldinni hugsa ég. Ertu eitthvað búinn að pórfa að hræra í moldinni, hvort hún þyrlist mikið upp? Búrið virðist amk vera töluvert tærara en ég hefði giskað á
Það verður spennandi að fylgjast með þessu hjá þér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: walstad project
Jáá! þetta er magnað Hvað er búrið gamalt? og ætlaru að gefa einhverja auka næringu eða bara nota flúðamoldina?
Mynd á dag kemur forvitninni í lag
Mynd á dag kemur forvitninni í lag
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33
Re: walstad project
jú sandurinn er keyptur í nettó , en skolaði hann vel áður en hann fór oní, var mikið af rauðum lit sem skolaðist af honum
moldin þyrlast óvenju lítið upp, þurfti að bæta aðeins við plöntum í gær og það þyrlaðist ekki svo mikið
moldin þyrlast óvenju lítið upp, þurfti að bæta aðeins við plöntum í gær og það þyrlaðist ekki svo mikið
Re: walstad project
er þessi sandur góður fyrir gróðurbúr
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33
Re: walstad project
gummih: þetta er svona 7ára gamalt búr, hreinsaði glerið með steinull, til að losna við kalkþörung
ætla láta moldina duga, á að vera slatti næring í henni og fiskarnir ættu líka að auka á næringuna
einval: hann á víst að vera mjög járnríkur sem er gott fyrir sumar plöntur eða jafnvel allar
ætla láta moldina duga, á að vera slatti næring í henni og fiskarnir ættu líka að auka á næringuna
einval: hann á víst að vera mjög járnríkur sem er gott fyrir sumar plöntur eða jafnvel allar
Re: walstad project
Áhugavert að fylgjast með þessu hjá þér.
Allveg magnað hvað það myndast mikil kolsýra í þessu með tímanum.
Þessi planta sem þú spyrð um er örugglega Hygrophila Polysperma.
Er ekki hætta á að missa þetta í þörung, þar sem næringin er þetta mikil og ekki það margar plöntur?
Allveg magnað hvað það myndast mikil kolsýra í þessu með tímanum.
Þessi planta sem þú spyrð um er örugglega Hygrophila Polysperma.
Er ekki hætta á að missa þetta í þörung, þar sem næringin er þetta mikil og ekki það margar plöntur?
500l - 720l.
Re: walstad project
Ég er alveg gapandi yfir því hvað þessi sandur er flottur,verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér
Re: walstad project
Lúkkar vel, en ég mæli með að þú skellir frauðplasti eða einhverju svipuðu undir búrið.
Ég hef farið flatt á að treysta á þykka og fína plötu undir einmitt búr í þessari stærð, botninn getur gefið sig.
Ég hef farið flatt á að treysta á þykka og fína plötu undir einmitt búr í þessari stærð, botninn getur gefið sig.
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33
Re: walstad project
prien: jú það gæti verið að ég missi þetta í þörung, sé til , kanski nóg þá að vera duglegur að skipta út vatninu á meðan plönturnar eru að taka við sér
Re: walstad project
Þrælspennandi. Nú verður farið út i netto og keyptur kattasandur. Breyti 250 litra búrinu i gróðurbúr
Re: walstad project
X-tra kattasandur alveg solid. búinn að vera með svoleiðis hjá mér og mold. 6 kl tímar ljós og plönturnar urðu ekkert smá flottar og grænar og járnið í sandinum gefur flottann rauðann lit í þær plöntur sem það á við. Var ekki með neina fljótandi næringu en setti tetra initial sticks í moldina og það var mikklu meira en nóg
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33
Re: walstad project
ok 6 tímar er það nóg til að fá sem hraðastan vöxt?
Re: walstad project
Færð hraðari vöxt með meira ljósi.. En líka meiri þörung. Ætli þetta sé ekki bara jafnvægi sem hann fann á þessu, þörungur vs vöxtur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33
Re: walstad project
smá update á projecti
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33
Re: walstad project
mjög lítið
þurfti reyndar að skipta um allt vatn á viku fresti í 3 vikur þar sem fiskarnir voru að hegða sér undarlega og sniglarnir hreyfðu sig ekki eftir það hefur alt verið mjög fínt, fiskar og sniglar á fullu spani!
þurfti reyndar að skipta um allt vatn á viku fresti í 3 vikur þar sem fiskarnir voru að hegða sér undarlega og sniglarnir hreyfðu sig ekki eftir það hefur alt verið mjög fínt, fiskar og sniglar á fullu spani!
Re: walstad project
Gaman að sjá að fólk sé farið að nota mold og kattasand
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: walstad project
Hvernig trjágreinar eru þetta í búrinu hjá þér?
-
- Posts: 18
- Joined: 01 Feb 2013, 11:03
Re: walstad project
er allt í lagi með trjá greinarnar hjá þér? ég setti 2 í mitt búr og það virtist koma einskonar sveppur eða einhvað út úr þeim. gerðir þú einhvað sérstakt við þær áður en þú settir þær í búrið?
Re: walstad project
Þetta er spennandi. Flottara að hafa svona heldur en steina og skraut ( ég er með svoleiðis ).
Kaupir maður bara venjulega mold og hellir útí? eða þarf að skola hana eitthvað áður?
hvað gerir kattasandurinn? og hvaða týpu ertu að kaupa?
og asnalega spurning dagsins....eru þetta sérstakar vatnaplöntur?
Kaupir maður bara venjulega mold og hellir útí? eða þarf að skola hana eitthvað áður?
hvað gerir kattasandurinn? og hvaða týpu ertu að kaupa?
og asnalega spurning dagsins....eru þetta sérstakar vatnaplöntur?
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33
Re: walstad project
ég skrúbbaði þær bara í heitu vatni, önnur greinin er úr birki en veit ekki hvað hin er
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33
Re: walstad project
smá update á búrinu, smíðaði líka þetta fína lok á það úr vörubretti sem ég fékk gefins:
bætti við lággróðurplöntu og annarri sem ég veit ekki hvað heita.
bætti við lággróðurplöntu og annarri sem ég veit ekki hvað heita.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: walstad project
Mikið er þetta flott, hvernig er að umhirða botninn á þessu? Er pínulítið að spá í að prufa þetta
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr