Hreinsun á villtum plöntum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hreinsun á villtum plöntum
Er einhver sem hefur tínt plöntur í íslensku vatni og getur sagt mér hvernig ég hreinsa plönturnar áður en þær eru settar í fiskabúr?
Re: Hreinsun á villtum plöntum
Ég hef tekið mosa úr á og sett í búrið mitt, skolaði hann bara og setti í búrið, fiskarnir elskuðu allt smádýralífið sem var lifandi í honum - frítt fiskafóður-
Re: Hreinsun á villtum plöntum
Einhversstaðar sá ég coment um eitthvað efni sem var mjög hentugt til svona hreinsunar,,, ég hef nokkrum sinnum sett svona gróður í búr, tvisvar fengið einhverjar ógeðslegar pöddur eða eitthvað álíka, svo, ég bara sleppi því