Hreinsun á villtum plöntum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
rækja21
Posts: 9
Joined: 17 Apr 2014, 23:25

Hreinsun á villtum plöntum

Post by rækja21 »

Er einhver sem hefur tínt plöntur í íslensku vatni og getur sagt mér hvernig ég hreinsa plönturnar áður en þær eru settar í fiskabúr?
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Hreinsun á villtum plöntum

Post by RagnarI »

Ég hef tekið mosa úr á og sett í búrið mitt, skolaði hann bara og setti í búrið, fiskarnir elskuðu allt smádýralífið sem var lifandi í honum - frítt fiskafóður-
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Hreinsun á villtum plöntum

Post by Sibbi »

Einhversstaðar sá ég coment um eitthvað efni sem var mjög hentugt til svona hreinsunar,,, ég hef nokkrum sinnum sett svona gróður í búr, tvisvar fengið einhverjar ógeðslegar pöddur eða eitthvað álíka, svo, ég bara sleppi því :wink:
Post Reply