Er einhver að grysja?

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Anna Soffía
Posts: 39
Joined: 26 Sep 2006, 04:48

Er einhver að grysja?

Post by Anna Soffía »

Er einhver að grysja hjá sér plöntur og vill selja mér?
Aðeins koma til greina plöntur sem þurfa ekki mikið ljós.. harðgerðar plöntur.
Senda mér bara pm eða svara hér :)
Anna Soffía
Posts: 39
Joined: 26 Sep 2006, 04:48

Re: Er einhver að grysja?

Post by Anna Soffía »

Anna Soffía wrote:Er einhver að grysja hjá sér plöntur og vill selja mér?
Aðeins koma til greina plöntur sem þurfa ekki mikið ljós.. harðgerðar plöntur.
Senda mér bara pm eða svara hér :)
:D Endilega að hafa mig í huga ef þið eruð að grysja.. það mega vera erfiðar plöntur líka ;)
Er loksins komin með almennileg ljós í stærra búrið og á von á gróðurljósi í minna búrið.
Og er með co2 tengt við það stærra ásamt plöntunæringu..
Eins gott samt að passa sig á þörungi en þá er um að gera að planta meira.
Post Reply