Stephan 07

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Búrin þin eru unreal....damn.

En hvað ertu bara með eitt perustæði?
Ég er með tvö...spái oft hvort ég ætti að setja það þriðja. En ég bíð ólmur eftir að speglarnir komi í fiskabúr.is. eitthvað að frétta af því Vjérgz?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þessi búr eru listaverk!
Miklu skemmtilegra að eiga svona en Erró.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Ég er með eitt perustæði- sem sagt original 2 perur á 120 cm lengd og ég vill bæta slikt við. Þá er ég með 4 perur ... :D
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Hér kemur langtimabært uppfærslu 8)

Það var ýmislegt að gerist – veikindi tvær þeim komast upp eru horfið á brot.
Ég gerði svolitill breytingar:
I 100 litrar búr skipti ég tvær tegundur af plöntum út, vegna þess hvað rosalega mikið vöxtur var á þeim. :roll: Það var alveg eins og illtgresi og lokaði alveg sundrymi fyrir fiskana.


Image

100 litrar búr

I stóra búrið skipti ég lika tvær tegundur af plöntum út, báður tegundur voru með lélegum vöxt vegna skortur af ljós. Svo bæti ég ein tvöfaldan perustæði við og er komin nuna með rum. 150 watt lýsingu sem ég helt verður ágætt og mikið bætingu fyrir plöntunar. :P
Annars er ég ánaður að sjá vöxt í plöntum , sérstakt í Ludwigja palustris sem svo flott vex það hún hýlir reaktorinn frá kólsyrakerfi næstuþvi alveg.

Image

Rio 400 búrið

meira breyttingar eru í upsiglingu og send ég þá meira að þvi seitna :D
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

enn og aftur tek ég ofan fyrir þér, búrin þín er hreint út sagt mögnuð
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sammála.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þegar ég verð orðin rík og mjög fín frú ætla ég að fá Stephan sem garðyrkjustjóra í fiskabúrin mín.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

takk fyrir :oops:
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

tær, þá meina ég tæææær snilld.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Sæll Stephan, frábær búr hjá þér, stórglæsileg alveg.
En reynir þú ekki að halda no3 eitthvað hærra en 5? Ertu ekki að bæta neinu no3 við í vatnið? Hvað með po4, hefur þú eitthvað verið að mæla það?
Ertu að fá eitthvað green spot algae á anubiasinn?
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Það er kominn timi til að gera smá uppfærslu :D

I litla búrinn (100L ) er ég ekki mikið buin að breyta . Ég skiptaði Perlgurami út og seti 2 pör af Kongotetrar í, sem koma mun skemmtilegra út.
Svo er ég nýj buin fara yfir allan gróður, tok hann allt út og klipti til og svo kominn allt aftur i búrið aðeins auðirvisi upstillt

Image

I stóran búrið (400 L ) er ýmislegt buin að gerast.
Ég skipti 3 af 4 Skölum út og keypti mér 4 nýjar Skalar í saman tegund.
Svo er ég buin að setja tveir dvergsikiliður i sem ég hef mjög gaman af, þvi hvað líflegt þau eru. Vegna mikið fjölgun af sniglum bæti ég lika tveir Botia í hopinn , kemur mér á ovart hvað skemmtilegt þau eru , hehe. Já og svo bæti ég verulega i hopinn hjá svörtum Neon , missti nokkrar vegna veikindi i vetur enn nuna er ég kominn með 38 stk- og þetta litur flott út 8)
Svo var ég lika hér buin taka allir plöntur út og klifti þau til , skipti hitt og þetta út og pröfa eitthvað nýtt - það verður kominn í ljós hverning nýjar samstillingu gengur .

Image

kveðja :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Alltaf flottur ! :góður:
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Takk fyrir :wink:

setti eitt mynd i viðbót inná - sniglar vona eru að kverfa :D

Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Geðveik búr!!


:lol: ekkert smá mikið af þessum sniglum hjá þér :D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Eru engir pleggar/gibbar ?, þeir éta öll snigla eggin hjá mér þannig að sniglarnir eiga í miklum erfiðleikum með að fjölga sér
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Rosalega flott :!:
vona að ég geti haldið plöntunum mínum svona flottum einhverntima
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Squinchy wrote:Eru engir pleggar/gibbar ?, þeir éta öll snigla eggin hjá mér þannig að sniglarnir eiga í miklum erfiðleikum með að fjölga sér
Þessir eignast lifandi afkvæmi. Þó gæti verið að pleggar ynnu á þeim.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Svoleiðis, þá eru bótíur kanski bara málið eins og hann sagði, þessir "Spjóta sniglar hafa aldrei náð að þrífast hjá mér :lol: ég er algjör sniggla morðingi skil ekkert í því :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

ég er með ein stór pleggi enn hann látar sniglar algjör i friði, eins og Vargur skrifaði eru þau með lifandi afkoma. Enn þau innka nuna er alveg viss um það :lol:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Bótían hjá mér heldur þessum sniglum mikið niðri, ég sé þó alltaf eitthvað en á tímabili var þetta algjör plága.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er sniglafárið eitthvaðað ganga yfir ?
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Vaaaaaáááá hvað þetta er flott hjá þér, Stephan!!
-Wunderbar :)
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Ég tok mig til og var tvö kvöld i röð í "sniglaleit" :D og tókst að taka hellingu út. Svo sýnist mér eru báðar Bótiar að virka vél á þessi litlar sniglar. Svo það er allt kominn i goðan farveg :-)
Post Reply