Echinodorus Bleheri (paniculatus)

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Echinodorus Bleheri (paniculatus)

Post by Squinchy »

Vantar hjálp með að fá ID á þessa plöntu, ég held allaveganan að þetta sé
Echinodorus Bleheri (paniculatus), er með tvær svona plöntur hlið við hlið, það hefur aldrei myndast nein sproti upp úr þeim eins og ég sá á sumum myndum ef ég googla nafnið
Hvað finnst ykkur ?
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er einhver amazon sverðplanta.. erfitt að segja til um hvaða tegund akkúrat þar sem þær eru óþolandi margar og líkar.

Ég er með eina svona líka sem er risastór en án allra sprota, það er venjulega frekar langt á milli útskota á þessum plöntum.. amk hefur mín reynsla verið þannig.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply