Dýr sem þið hafið nördalegan áhuga á
Dýr sem þið hafið nördalegan áhuga á
Úlfar
Hrafnar/Krákur
Skjaldbökur
Honey Badge (kann ekki íslenska heitið)
Gaupur
Hákarlar
Búrhveli
Refir
og auðvitað tugi annara en þetta ber hæst á baugi.
Hrafnar/Krákur
Skjaldbökur
Honey Badge (kann ekki íslenska heitið)
Gaupur
Hákarlar
Búrhveli
Refir
og auðvitað tugi annara en þetta ber hæst á baugi.
Last edited by Birkir on 03 Jun 2007, 22:41, edited 1 time in total.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
ef það er dýr þá hef ég áhuga á því
En efst á listanum eru augljóslega Froskdýr, þar af leiðandi ofar en fiskar
Næst eru það hundar, kettir, fiskalingar, kanarí/finkur,
Fílar og stökkmýs eða eiginlega flest nagdýr, er frekar
lítð fyrir nartara aftur á móti
Þau dýr sem ég hef síst áhuga á eru páfagaukar, er búin að prufa þann pakka
bæði með því að eiga örfáar tegundir og með því að annast heilmikið í vinnu
og fyrir vini, það er eiginlega bara nóg, að passa páfagauka
á ekki von á því að ég kaupi mér slíkan félaga fyrir sjálfa mig aftur
En efst á listanum eru augljóslega Froskdýr, þar af leiðandi ofar en fiskar
Næst eru það hundar, kettir, fiskalingar, kanarí/finkur,
Fílar og stökkmýs eða eiginlega flest nagdýr, er frekar
lítð fyrir nartara aftur á móti
Þau dýr sem ég hef síst áhuga á eru páfagaukar, er búin að prufa þann pakka
bæði með því að eiga örfáar tegundir og með því að annast heilmikið í vinnu
og fyrir vini, það er eiginlega bara nóg, að passa páfagauka
á ekki von á því að ég kaupi mér slíkan félaga fyrir sjálfa mig aftur
ég hef mikinn áhuga á
hundum...
hestum (allt sem þeim tengist... ræktun, ættfræði, þjálfun,...)
Hröfnum og flestum íslenskum fuglum...
áhugi minn liggur líka í...
ljósmyndun,
mótorhjólum,
bílum,
hönnun,
myndlist,
..
ég hef allt of mörg áhugamál og það er stundum ekki gott... þar sem margt af þessu á ekki samleið.
hundum...
hestum (allt sem þeim tengist... ræktun, ættfræði, þjálfun,...)
Hröfnum og flestum íslenskum fuglum...
áhugi minn liggur líka í...
ljósmyndun,
mótorhjólum,
bílum,
hönnun,
myndlist,
..
ég hef allt of mörg áhugamál og það er stundum ekki gott... þar sem margt af þessu á ekki samleið.
Ég hef alveg svakalegan áhuga á flestöllum skriðdýrum.
Rottur eru líka ofarlega á listanum, "Ferrets" og hrafnar.
Páfagaukar líka, og fiskar.
Bara ef ég sé eitthvað athyglisvert á Animal Planet eða fróðlega grein á netinu, þá skoða ég það oftast þó ég sé ekki endilega það hrifin af því dýri sem verið er að fjalla um.
Mér finnst bara gaman að fræðast um hin ýmsu dýr.
Ef ég hefði bara næga reynslu myndi ég koma mér fyrir í dýragarði eða gæludýrabúð.
Rottur eru líka ofarlega á listanum, "Ferrets" og hrafnar.
Páfagaukar líka, og fiskar.
Bara ef ég sé eitthvað athyglisvert á Animal Planet eða fróðlega grein á netinu, þá skoða ég það oftast þó ég sé ekki endilega það hrifin af því dýri sem verið er að fjalla um.
Mér finnst bara gaman að fræðast um hin ýmsu dýr.
Ef ég hefði bara næga reynslu myndi ég koma mér fyrir í dýragarði eða gæludýrabúð.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Flest dýr falla í þennan flokk hjá mér
Skiptast svo bara í dýr sem ég vil hitta í eigni persónu eins og t.d. Hundar, kettir, stökkmýs, hamstrar, tamdar rottur, skrautfiskar í búrum (salt og ferskvatns), froskar, eðlur, hestar, kýr og kindur o.f.l......
Og dýr sem mig langar ekkert að hitta í eigin persónu en finnast mjög áhugaverð samt t.d. úlfar, birnir, hákarlar, krókódílar, snákar, skordýr, köngulær og listinn heldur endalaust áfram
Skiptast svo bara í dýr sem ég vil hitta í eigni persónu eins og t.d. Hundar, kettir, stökkmýs, hamstrar, tamdar rottur, skrautfiskar í búrum (salt og ferskvatns), froskar, eðlur, hestar, kýr og kindur o.f.l......
Og dýr sem mig langar ekkert að hitta í eigin persónu en finnast mjög áhugaverð samt t.d. úlfar, birnir, hákarlar, krókódílar, snákar, skordýr, köngulær og listinn heldur endalaust áfram
úff maður er svo mikill lúði í þessu, er í háskólanum í líffræði og það er held ég ekkert sem ég hef ekki áhuga á (allavega ekki rekist á það hingað til). Fiskar og aðrar sjávarlífverur eiga þó næstum því hug minn allan. En þau eru nú samt misáhugaverð t.d eru möttuldýr ekkert sérlega spennandi til lengdar
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact:
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact:
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact: