Hver var 1. fiskurinn sem þú keyptir ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hver var 1. fiskurinn sem þú keyptir ?
Gaman væri að heyra hvað fiskar urðu fyrir valinu hjá fólki í byrjun.
Ég eignaðist mína fyrsu fiska fyrir um 30 árum og man lítið hvaða tegundir það voru, ég man þó að 2 rauðir platy voru í hópnum.
Þegar ég varð örlítið eldri og fór að kaupa fiska sjálfur þá voru það þessir hefðbundnu, neon, guppy, platy osf. en ég man þó ekki eftir neinum sérstökum fyrr en ég keypti mér í Amazon á Laugavegi, þá 13 ára gamall eitthvað sem var merkt sem white zebra, reyndist það vera mín fyrsta sikliða og var sennilega M. estherae og drap hann alla hina fiskana mína.
Ég eignaðist mína fyrsu fiska fyrir um 30 árum og man lítið hvaða tegundir það voru, ég man þó að 2 rauðir platy voru í hópnum.
Þegar ég varð örlítið eldri og fór að kaupa fiska sjálfur þá voru það þessir hefðbundnu, neon, guppy, platy osf. en ég man þó ekki eftir neinum sérstökum fyrr en ég keypti mér í Amazon á Laugavegi, þá 13 ára gamall eitthvað sem var merkt sem white zebra, reyndist það vera mín fyrsta sikliða og var sennilega M. estherae og drap hann alla hina fiskana mína.
Fyrstu 2 fiskana sem ég fékk voru 2 slörgullfiskar sem ég fékk í afmælisgjöf þann 7.feb í ár, en því miður þá dó einn fyrir stuttu og hinn fiskurinn fór til vinkonu minnar. Þegar ég var búin að eiga gullfiskana í svona 3 mánuði í kúlu byrjaði ég að stækka við mig og svona
en fyrsti fiskurinn sem ég keypti var skali,
en fyrsti fiskurinn sem ég keypti var skali,
Gabríela María Reginsdóttir
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ég man ómögulega hver var sá fyrsti, það voru einhverjir hefðbundnir smáfiskar fyrst.
Eini sem ég man eftir var einhver kolbrjálaður barbi sem var að gera hinum fiskunum lífið leitt.
Ég fór með hann í eina dýrabúðina og skipti honum fyrir eitthvað annað.
Hann fór strax í það að taka alla fiskana í búðarbúrinu í gegn.
Stuttu seinna sá ég sama fisk.. í annari búð
einhver hafði keypt hann og skilað honum fljótt í næstu búð.
Eini sem ég man eftir var einhver kolbrjálaður barbi sem var að gera hinum fiskunum lífið leitt.
Ég fór með hann í eina dýrabúðina og skipti honum fyrir eitthvað annað.
Hann fór strax í það að taka alla fiskana í búðarbúrinu í gegn.
Stuttu seinna sá ég sama fisk.. í annari búð
einhver hafði keypt hann og skilað honum fljótt í næstu búð.
Pleggi sem ég á enþá í dag, keypti hann bara til þess að taka burt þörunginn í skjaldböku búrinu sem ég var með en síðan fór fiska áhuginn að taka sér bólfestu
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
- Varlamaður
- Posts: 1221
- Joined: 06 Nov 2006, 16:02
- Contact:
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
- Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Skemmtilegur þráður
Fékk minn fyrsta fisk um 1990 voru það tveir Corydoras aneus,
þær fylgdu með en ég var aðalega að kaupa tvær salamöndrur
og tvo vatnafroska
Fyrsta búrið mitt sem þessi kríli lentu í var ekki nema 20L
plastbúr sem ég keypti með bros á vör hjá Guðmundi (rekur nú fiskabúr.is)
tveim árum síðar og dauðum koparryksugum
fékk ég fysta fiskabúrið 70L úr versluninni Gizmó á sauðárkrók, heima
smíðaður gripur í það fóru gullfiskar Eftir það var ekki aftur snúið
Fékk minn fyrsta fisk um 1990 voru það tveir Corydoras aneus,
þær fylgdu með en ég var aðalega að kaupa tvær salamöndrur
og tvo vatnafroska
Fyrsta búrið mitt sem þessi kríli lentu í var ekki nema 20L
plastbúr sem ég keypti með bros á vör hjá Guðmundi (rekur nú fiskabúr.is)
tveim árum síðar og dauðum koparryksugum
fékk ég fysta fiskabúrið 70L úr versluninni Gizmó á sauðárkrók, heima
smíðaður gripur í það fóru gullfiskar Eftir það var ekki aftur snúið
Ekki man ég nú hvaða fiska ég fyrst keipti mér en ég er með það alveg á hreinu að fyrstu fiskarnir sem ég eignaðist var tríó af gúbbum og tómatsósu krukka fyrir um 33-34 árum síðan eða um 5 ára aldurinn, mig mynnir nú svo að fyrstu fiskarnir sem keiptir vour svo síðar þegar að búr var komið væri plattý par rautt og svo coridoras.
...
það var gullfískur, reyndar tveir saman í risa stóra gler-blómavasa... var hugsað fyrir littla strákinn minn, það er ekkert svo lángt síðan, 3 ár held ég. enn þær dóu eftir bara nokkrar vikur, og svo kom fyrsta 60 litra búr með gubby og svoleiðis... svo búr nr 2... svo búr nr 3.... og nu er ég með 5. hehe.... þetta er ensvo að borða pop, ... þegar maður byrjar getur man ekki hætt