Ljósmyndakeppni XIII - Kosning

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply

Besta myndin ?

Poll ended at 17 Dec 2007, 21:37

Mynd 1
1
2%
Mynd 2
1
2%
Mynd 3
17
37%
Mynd 4
5
11%
Mynd 5
1
2%
Mynd 6
0
No votes
Mynd 7
0
No votes
Mynd 8
1
2%
Mynd 9
17
37%
Mynd 10
3
7%
Mynd 11
0
No votes
 
Total votes: 46

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Ljósmyndakeppni XIII - Kosning

Post by Vargur »

Óheimilt er að kjósa eigin mynd og fólk er hvatt til að skoða myndirnar vel áður en kosið er.
Kosningin verður opin til 17. desember.
Notendur eru vinsamlega beðnir um að ræða ekki einstakar myndir eða geta þess hvað þeir kusu fyrr en kosningu er lokið.

Mynd 1 Image

Mynd 2 Image

Mynd 3 Image

Mynd 4 Image

Mynd 5 Image

Mynd 6 Image

Mynd 7 Image

Mynd 8 Image

Mynd 9 Image

Mynd 10Image

Mynd 11Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

sturlað flottar myndir að þessu sinni! Það er augljóst að
flestir eru með hörku myndavélar :)
Rúnar Haukur
Posts: 160
Joined: 13 Nov 2006, 19:13
Location: Akureyri - norðan við á
Contact:

Post by Rúnar Haukur »

Sammála mikið af flottum og vel teknum myndum hérna
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

úfff það eru tvær sem ég get ekki gert uppá milli :D ætla aðeins að hugsa málið áður en ég vel :P
eddagl
Posts: 78
Joined: 15 Apr 2007, 11:46

..

Post by eddagl »

... þetta var auðvelt að velja.... það er ein mýnd sem er greinilega su besta , að minsta kosti í augun mýndatöku-líst :D :D :D
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

mér fannst það einmitt alls ekki auðvelt val :/
Vona bara að einhver kjósi mína (a) :D
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Úff ég ætla að gefa mér góðan tíma í að kjósa ...hörku samkeppni í gangi hérna ... vel að verki staðið þið sem tókuð þátt :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

11 myndir og þar af eru 9 af sikliðum. :mrgreen:
Enda er ansi gaman og krefjandi að mynda þær.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kjósa :!:
User avatar
EymarE
Posts: 54
Joined: 05 Dec 2007, 11:28
Location: Grundarfjörður

Post by EymarE »

Glæsilegar myndir allar saman. Að mínu mati var ein mynd sem stóð aðeins uppúr, (annars hefði ég ekki getað kosið :) ). Þar var svo sannarlega fangað rétta augnablikið :D
Eymar Eyjólfsson
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kjósa.
User avatar
Höddi
Posts: 176
Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur

Post by Höddi »

mikið svakalega er þetta spennandi kosning!!

Við verðum að fá einhver úrslit, svo allir að kjósa :wink:
ZX-6RR
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Kjósa ég er gjörsamlega að fara af límingunum :x
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Done
User avatar
Höddi
Posts: 176
Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur

Post by Höddi »

Er kosningu ekki lokið :?:

Eða eru bara allir búnir að gleyma þessu :?:

Maður bara hreinlega spyr sig........ :o
ZX-6RR
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

það er jafn mörg stig á 2 myndum :shock:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kosningin er búin og greinilega komu tvær myndir hnífjafnar í mark. Ekki fyrsta sinn sem það gerist.
Vinnsingsmyndirnar eiga Andri pogo, af arowönu og Höddi að fisknum í handbremsubeygunni.
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

kom á óvart hvað mynd 4 fékk fá atkvæði
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

já ég er alveg sammála.. mig minnir að ég hafi kosið hana!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ég þakka kærlega fyrir mig, ég er mjög ánægður með þessa Arowönu mynd hjá mér :-)
Fékk Canon 350D lánaða eitt kvöld og er myndin tekin á hana.
Sjálfur kaus ég mynd 4.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég kaus #4, hver á hana?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég á fjarkann.
User avatar
Höddi
Posts: 176
Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur

Post by Höddi »

Ég hef svipaða sögu að segja og Andri, ég fékk lánað flass með þráðlausum sendi, og stillti því upp við hliðina á búrinu og náði þá þessari mynd.

Það er búið að vera virkilega spennandi fyrir mig að fylgjast með kosningunni, við vorum mjög jafnir allan tíman svo jafntefli eru sanngjörn úrslit. En ég hefði samt viljað vinna :P

Ég þakka fyrir þessi 17 atkvæði, svo kaus ég líka mynd 4.
ZX-6RR
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Frábært ég virðist þá hafa svona góð augu fyrir góðri mynd,ég kaus mynd 9 :) Til hamingju með úrslitin.
Post Reply