Plöntuvesen Brynju...

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Plöntuvesen Brynju...

Post by Brynja »

Ég er í smá vandræðum með gróðurinn í búrinu.. hann er ekki alveg upp á sitt besta og verða bara myndirnar að tala sínu máli...

bæði langar mig að vita hvað ég get gert til að hafa þetta betra og svo langar mig að vita afhverju kemur þessi þörungur á plönturnar og toppinn á rótunum... :?

Er of langur ljósatími?
Lélegar perur?
vantar eitthvað í vatnið?
eru fiskarnir að skemma?

þetta eru dýrin í búrinu...
*2 fallax-humrar
*1 gibbi og 2 litlar vinnukonur/glersugur
*1 Hypsophrys nicaraguensis
*2 severum
* Convikt par
*1 Jack Dempsey
*2 Festae - red terror
*2 Temporalis
*2 Geopagus brasiliens

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Risa valisnerian er ágæt með það að hún vex hratt og þess vegna þarf maður lítið að hafa áhyggjur af því þó hún skemmist, bara klippa skemmdu blöðin.
Götin og skemmdirnar eru sennilega eftir humrana og jafnvel pleggan.
Brúnþörungirinn sem er farinn að myndast er algengur í ameríkubúrum og getur verið leiðinlegur en plantan vex yfirleitt nógu hratt svo það verður ekki vandamál. Ég held þessu niðri með stórum og örum vatnskiptum og reyni að fóðra hóflega.
nýjar perur gætu líka haft eitthvað að seigja því perurnar missa nánast alla góðu eiginleikana á 6-12 mánuðum.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Takk takk... :knús1:

Humrarnir verða ekki lengi í þessu búri.. annaðhvort enda þeir sem fóður eða þeir fara í Hafnarfjörð og bíða þar nýrra eigenda.
Gibbinn fer aldrei úr búrinu á meðan hann lifir, ég verð bara að tala aðeins við hann og segja honum til sindanna.
Ég er búin að minnka gjöfina mikið og við skiptum út vatni ca.50% einu sinni í viku.
Við reynum að fjárfesta í nýjum perum á nýju ári...

Takk takk fyrir þetta Vargur! :knús1:
Post Reply