Gróður vesen
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Gróður vesen
Plönturnar í búrinu mínu eru ekki að ganga, ég er búin að vera með þær í ca. þrjá og hálfan mánuð (og allt búrið í heild) og þær hafa aldrei verið beint neitt fallegar en núna er ég farin að hallast að því að það sé eitthvað að. Ein plantan er og hefur eiginlega aldrei verið græn (síðan hún var ný í búrinu) og svo fékk ég mér eina græna sem á víst að vera klifurplanta, blöðin á henni bylgjast við endanna.... hvað gæti þetta verið?
[/img]
[/img]
Ég á 1 lítið 60 lítra búr, í því eru:
1 Kardínálatetra, 2 svarttetrur, 1 par af rósabörbum, 4 Zebradanio, 1 par af sverðdrögum
og 1 ancistrus
1 Kardínálatetra, 2 svarttetrur, 1 par af rósabörbum, 4 Zebradanio, 1 par af sverðdrögum
og 1 ancistrus
Lýstu fyrir okkur stærð búrs og lýsingu, hvernig þú stendur að vatnsskiptum og hve oft þú gerir þau og hvernig þú gefur plöntunum áburð.
Veistu hvað plönturnar heita? Geturðu sett inn myndir af þeim eða fundið þær á þessari síðu
http://www.tropica.com/plant_print.asp
Veistu hvað plönturnar heita? Geturðu sett inn myndir af þeim eða fundið þær á þessari síðu
http://www.tropica.com/plant_print.asp
Ein þessara plantna er ég nokkuð viss um að sé
Echinodorus bleheri (bleherae) , eða eins og eftir þessari www.tropic... þá leit hún amk svona út þegar ég keypti hana, núna er blöðin ílöng og brún en samt virðist hún vera á lífi!
síðan er Aponogeton ulvaceus svo mér sýnist... og hún er eitthvða slöpp greyið
og síðan er þessi 'klifurjurt' sem ég finn ekki en hún er með spaðalaga lauf, djúpgræn , það er allt í lagi með hana fyrir utan það að jaðrarnir á blöðunum eru farnir að bylgjast
og búrið mitt er 60l (Tetra búr sem ég keypti með öllu í Dýraríkinu held ég að það heiti) með T8 15Wolta peru.... ertu einhverju nær?
og ég er líka með svona plantstart frá tetra, töflur í mölina.
Echinodorus bleheri (bleherae) , eða eins og eftir þessari www.tropic... þá leit hún amk svona út þegar ég keypti hana, núna er blöðin ílöng og brún en samt virðist hún vera á lífi!
síðan er Aponogeton ulvaceus svo mér sýnist... og hún er eitthvða slöpp greyið
og síðan er þessi 'klifurjurt' sem ég finn ekki en hún er með spaðalaga lauf, djúpgræn , það er allt í lagi með hana fyrir utan það að jaðrarnir á blöðunum eru farnir að bylgjast
og búrið mitt er 60l (Tetra búr sem ég keypti með öllu í Dýraríkinu held ég að það heiti) með T8 15Wolta peru.... ertu einhverju nær?
og ég er líka með svona plantstart frá tetra, töflur í mölina.
Ég á 1 lítið 60 lítra búr, í því eru:
1 Kardínálatetra, 2 svarttetrur, 1 par af rósabörbum, 4 Zebradanio, 1 par af sverðdrögum
og 1 ancistrus
1 Kardínálatetra, 2 svarttetrur, 1 par af rósabörbum, 4 Zebradanio, 1 par af sverðdrögum
og 1 ancistrus
Getur verið að blöðin séu einfaldlega brún af þörung? Geturðu nuddað eitthvað af þeim.
Annars er mjög líklegt að það vanti næringu í búrið hjá þér fyrir plönturnar. PlantaStart töflurnar í mölina eru bara til að koma plöntum af stað en ekki almennileg langtíma næring.
Plöntur þurfa næringu, annaðhvort vökva í vatnið eða forðatöflur í mölina sem gefa þeim m.a. járn og önnur steinefni.
Það að blöð bylgist á plöntum (sem ekki eiga að gera það) bendir líka til skorts á næringarefnum/steinefnum.
Þú skiptir vonandi reglulega um vatn? Gerðu það, hreinsaðu burt ljót og dauð blöð og þörunga eins og hægt er og fáðu þér góðar næringartöflur í mölina.
Annars er mjög líklegt að það vanti næringu í búrið hjá þér fyrir plönturnar. PlantaStart töflurnar í mölina eru bara til að koma plöntum af stað en ekki almennileg langtíma næring.
Plöntur þurfa næringu, annaðhvort vökva í vatnið eða forðatöflur í mölina sem gefa þeim m.a. járn og önnur steinefni.
Það að blöð bylgist á plöntum (sem ekki eiga að gera það) bendir líka til skorts á næringarefnum/steinefnum.
Þú skiptir vonandi reglulega um vatn? Gerðu það, hreinsaðu burt ljót og dauð blöð og þörunga eins og hægt er og fáðu þér góðar næringartöflur í mölina.
Hmm já kannski Sven hafi bara rétt fyrir sér, ég mislas ljósupplýsingarnar.
15W í 60L búr er í allra minnsta lagi.
Echinodorus plantan ætti hugsanlega að geta gengið skv. Tropica upplýsingunum því hún þarf ekkert svaka mikið ljós. Annars verður að velja vel plöntur í ljóslítil búr. Það sem Sven stingur upp á eru hentuar plöntur.
15W í 60L búr er í allra minnsta lagi.
Echinodorus plantan ætti hugsanlega að geta gengið skv. Tropica upplýsingunum því hún þarf ekkert svaka mikið ljós. Annars verður að velja vel plöntur í ljóslítil búr. Það sem Sven stingur upp á eru hentuar plöntur.
okei, ég skipti um svona 40-50% vatn á tveggja vikna fresti. ég nudda alltaf þörunginn af í leiðinni þegar ég þríf búrið (en þarf þess reyndar ekki lengur er með eina hörkuduglegu ryksugu, ef ég má kalla hana það .....)
En hvar fæ ég þessar næringatöflur og hvar fæ ég ljósaperu í búrið? Hún er ca 46 cm...
En annars eru allir fiskarnir hæst ánægðir og allt í góðu, plönturnar eru bara ekkert augnayndi
Takk fyrir svörin
En hvar fæ ég þessar næringatöflur og hvar fæ ég ljósaperu í búrið? Hún er ca 46 cm...
En annars eru allir fiskarnir hæst ánægðir og allt í góðu, plönturnar eru bara ekkert augnayndi
Takk fyrir svörin
Ég á 1 lítið 60 lítra búr, í því eru:
1 Kardínálatetra, 2 svarttetrur, 1 par af rósabörbum, 4 Zebradanio, 1 par af sverðdrögum
og 1 ancistrus
1 Kardínálatetra, 2 svarttetrur, 1 par af rósabörbum, 4 Zebradanio, 1 par af sverðdrögum
og 1 ancistrus
Jájájájá... en það sem ég var að meina með þessari spurningu var það að ljósaperan, er hægt að fá þessar 'gróðurperur' einhverstaðar annars staðar en í gæludýrabúðum ef þessi stærð er ekki til? Ég meina eru þetta sérstakar gróðurperur eða hvað?
Ég á 1 lítið 60 lítra búr, í því eru:
1 Kardínálatetra, 2 svarttetrur, 1 par af rósabörbum, 4 Zebradanio, 1 par af sverðdrögum
og 1 ancistrus
1 Kardínálatetra, 2 svarttetrur, 1 par af rósabörbum, 4 Zebradanio, 1 par af sverðdrögum
og 1 ancistrus