Hverjir eiga Walking Catfish

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Hverjir eiga Walking Catfish

Post by Jakob »

Mig langar að til einka Walking Catfish þennan þráð því að nú eiga svo margir WC mér finnst það bara mjög gott mál en endilega setjið þið inn myndir af ykkar WC og uppl. um stærð og svona :D .

Ég byrja bara á mér ég á 1 20 cm Walking Cat. rosa grimmur er búinn að drepa hjá mér 2 óskara, fullvaxin convict karl og einn pangasius :? orðinn smá pirraður útí hann en hann er bara svo æðislegur og er farinn að éta ú höndunum á mér :D
Hér er hann
[img]http://www.fishfiles.net/up/0801/bis746 ... 044[1].jpg[/img]
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held það eigi nánast allir Walking cat í dag. :wink:
Hér er mynd af öðrum mínum, þessi á sennilega stóran þátt í að koma æðinu af stað.

Image

Image
Hann er í andyrinu á Fiskabur.is en fer sennilega heim aftur fljótlega.
Ca. 40 cm og vel breiður.

Ég er svo með annan heima ca. 30 cm.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

já hann er flottur en í síðustu viku þá fór ég niður í fiskabúr.is (auðvitað) og hitti Andra ég fékk mér sona 6 cm wc sem var svo æðistlega sætur en eftir 5 mín var hann horfinn ofan í magann á þeim stóra :x :grumpy: hann opnaði bara bílskúrshurðina :vá: eins og þú kallar það( :hehe: ) og hann bara hvarf sá litli tæknilega synti uppí hann :crazy: annars hef ég mikinn áhuga á því að fjölga þeim veit ekki hvort ég leggi í það :) [/b]
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

uss ég sagði að hann gæti slurpað honum uppí sig :P
en þó það væri spennandi að fjölga þeim efast ég um að það væri nokkuð sniðugt að sitja uppi með rosalegan fjölda af þeim því það er ekki mjög stór markaður fyrir þá og þeir stækka hratt!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

já hef pælt í því þá verður bara smá keppni hverjir stækka hraðast :P
ég mundi þá bara skipta því í nokkur búr 400l, 128l, 3x 30l og eitt 10l

svo bara að kaupa sér fleiri búr
ef mér þá tekst það :?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

eru engir fleiri sem eiga wc :?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

ég var að fá í dag :D á samt ekki mynd af honum skelli kannski inn myndum seinna :wink:
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ég fór í dag í fiskabúr.is og keypti wc bara pínulítinn og sætan. svo komst ég að fyrri wcinn var ekki dáinn heldur hafði hann stokkið inn í hólfið þar sem dælan og hitarinn voru (ég er með innbygða dælu) og kallinn alveg sprell lifandi þótt að þeir litliu eru dáldið að kýta :rífast: um "uppáhaldsstað" sem að því miður er sami staðurinn hjá báðum.
mér líður samt eins og hálfvita :crazy: að hafa ekki gáð á þennan stað þótt að það sé alveg kickass að hafa fundið hann :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Kazmir
Posts: 82
Joined: 01 Dec 2007, 20:40
Location: Selfoss

Post by Kazmir »

Já það er nú meira hvað WC stækkar hratt.
Ég keypti 2stk fyrir mánuði 5 vikum síðan og annar var um 8cm og hinn um 7cm nú er þessi stærri 24cm og vel feitur og hinn örlítið minni.
Það sem er með þeim í búri er.
3stk Bláhákarlar þar af einn albinói allir 25-30 cm.
1stk Balaháfur um 20cm.
1stk Piktus um 20cm.
1stk Giraff catfish um 22cm.
2stk Klófroskar hvítir stórir.
2stk Demantasíkliður.
Eplasniglar :)
Set inn mynd síðar.
Gleymdi 2stk pleggar 20cm
Last edited by Kazmir on 13 Jan 2008, 13:03, edited 2 times in total.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

éta klófroskarnir ekki fiska :?:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Kazmir
Posts: 82
Joined: 01 Dec 2007, 20:40
Location: Selfoss

Post by Kazmir »

Ekki mínir en hef reyndar ekki prufað að setja þá hjá slörgubbyonum.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

fiskarnir þínir eru auðvitað alltof stórir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

jæja nýjasti wcinn dó :x hann hafði stokkið upp í dæluhólfið og fest sig og endaði líf sitt þannig :(
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Kazmir
Posts: 82
Joined: 01 Dec 2007, 20:40
Location: Selfoss

Post by Kazmir »

Leiðinlegt því þetta eru snilldar fiskar :væla:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

já sá stærri af þeim litlu fór svo aftur í dæluhólfið en er sem betur fer og digur til þess að festa sig sona ég færði hann bara í minna búr og gef honum duglega þangað til hann er orðinn of stór til þess að passa í gegnum rifuna á dæluhófinu að mínu mati þarf hann bara að vera þarna í viku til 10 daga.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hér koma fleiri myndir og ég hvet aðra að setja inn myndir af sínum :)
Image
Hann og snígli eitthvað að rabba :)
Image
Ég missti mig aðeins í fóðruninni :oops: sjáið muninn þessar myndir eru teknar sama dag.
Fyrir
Image
Og eftir
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

flott "fyrir" myndin :hehe:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég veit ég er ekki besti ljósmyndarinn og myndavélin bætir ekki úr því :oops:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Sá það var hægt að fá WC á góðu verði (undir 1000 kall) í búðinni Asian á Suðurlandsbrautinni.

Þeir voru reyndar dauðir og frosnir, 2 í pakka, ætlaðir til matargerðar :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:shock: ok...
Er ekki rétt að þeir verða 65 cm :?:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jú en meðalstærð í búrum er minni, í kringum 40cm
-Andri
695-4495

Image
Post Reply