Ef þú værir að fara að starta búri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Ef þú værir að fara að starta búri
Ég er svona að spá því ég á 350l búr hvort ég ætti að setja það upp og er ég geri það hvað ég ætti að setja í það
þannig spurninginn er ef þú værir að setja upp 350l búr hvað myndiru setja í það?
þannig spurninginn er ef þú værir að setja upp 350l búr hvað myndiru setja í það?
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Hvaða fiskar heilla þig mest?? Það er lang sniðugast að skoða bara fiskategundir og kynna sér hvað þeir þurfa. S-amerískar síkliður, afrískar síkliður, community búr, monster búr, plöntubúr.......
Á búrið að vera stofustáss, eða Eru fiskarnir bara það sem skiptir máli? Hvernig viltu hafa "hardscape-ið" í búrinu? mikið grjót, miklar rætur, einhverjar plöntur o.s.frv.?
Á búrið að vera stofustáss, eða Eru fiskarnir bara það sem skiptir máli? Hvernig viltu hafa "hardscape-ið" í búrinu? mikið grjót, miklar rætur, einhverjar plöntur o.s.frv.?
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Svo er annað auðvitað langar manni í fleiri fiska en það nátturlega passar ekki allt saman en með hverju passar puffer getur hann komið inn í þessa blöndu með walking cat og stórum sikiliðum
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
350 ltr búr
ég mundi setja í þetta búr 1 snigil ekkert annað
síðan mundi ég horfa á fólk horfa hneikslað á búrið
og segja þá yfirvegað
þetta er inn í Paris í dag svona mínimalismi hmmmm
ég get því miður ekki svarað þessu betur þar sem ég hef gaman að flestum gerðum af búrum
þetta fer eftir því hvar áhuginn hjá þér liggur
einfaldast er að setja upp blandað samfelagsbúr
nokkrar trjárætur plöntur og smá grjót
fáar tegundir af fiskum og ekki of marga
þannig helst búrið sem lengst hreint og fallegt
ég mundi setja í þetta búr 1 snigil ekkert annað
síðan mundi ég horfa á fólk horfa hneikslað á búrið
og segja þá yfirvegað
þetta er inn í Paris í dag svona mínimalismi hmmmm
ég get því miður ekki svarað þessu betur þar sem ég hef gaman að flestum gerðum af búrum
þetta fer eftir því hvar áhuginn hjá þér liggur
einfaldast er að setja upp blandað samfelagsbúr
nokkrar trjárætur plöntur og smá grjót
fáar tegundir af fiskum og ekki of marga
þannig helst búrið sem lengst hreint og fallegt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Ég myndi hafa blandað búr, hafa skalara, gúrama, fiðrildasíklíður, jafnvel e-h hópfisk : svarttertru, neon og kardínála og bara það sem manni langar í og passar í blandað búr.
Eða fara í síklíðurnar, t.d. eins og yellow lab og þannig litríkar síklíður sem verða ekkert oof huge þótt þessar stóru hljóta að vera skemmtilega held ég fyrir mitt leiti að ég sjálf sé ekki tilbúin í þessa hlunka þar sem ég er búin að vera svo stutt þannig séð í fiskabransanum Óskar, Mídas, Arrowana, rtc og fleiri finnst mér t.d. mjöög heillandi en þurfa ofvaxinn búr ásamt góðum dælum og dóteríi með tímanum
Svo það er bara hvað villt þú? Á hvaða fiskum hefuru áhuga? Passa þeir saman? Ef ekki, þá verðuru að velja og hafna.
Eða fara í síklíðurnar, t.d. eins og yellow lab og þannig litríkar síklíður sem verða ekkert oof huge þótt þessar stóru hljóta að vera skemmtilega held ég fyrir mitt leiti að ég sjálf sé ekki tilbúin í þessa hlunka þar sem ég er búin að vera svo stutt þannig séð í fiskabransanum Óskar, Mídas, Arrowana, rtc og fleiri finnst mér t.d. mjöög heillandi en þurfa ofvaxinn búr ásamt góðum dælum og dóteríi með tímanum
Svo það er bara hvað villt þú? Á hvaða fiskum hefuru áhuga? Passa þeir saman? Ef ekki, þá verðuru að velja og hafna.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
mikið er ég sammála síðasta ræðumanni, lang skemmtilegast (finnst mér) að hafa community gróður búr. Þá geturu mixað eins og þú innan vissara marka og leikið þér með dverksikliður, litla hóp fiska, gurama, allskonar botnfiska og margt fleirra. Þegar þú ert með silkliðurnar þessar stóru ertu voðalega fastur í því, mér finnst það of einhæft sérstaklega ef þú ert bara með eitt búr.