Froskabúrið

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Froskabúrið

Post by Jakob »

Ég á 3 litla froska algjörar dúllur :) Ég vildi aðeins gera smá þráð um þá.
Þeir eru í 96 l búri. Þetta eru 2 venjulegir bombino og svo einn green tree frog sem er reyndar ekkert lítill 9 cm með lappirnar bognar og 17 cm með lappirnar beinar :D
ath myndirnar eru ekki af mínum froskum heldur til að sýna fólki hvernig þeir líta út.
Bombino
[img]http://www.fishfiles.net/up/0802/kdbytf ... es[64].jpg[/img]
Annar í skemmtilegri setstöðu
[img]http://www.fishfiles.net/up/0802/ds2kcs ... lis[1].jpg[/img]
Green Tree Frog
[img]http://www.fishfiles.net/up/0802/zx9js7 ... rog[1].jpg[/img]
[img]http://www.fishfiles.net/up/0802/erm6zo ... x01[1].jpg[/img]
Og sona smá group sex í lokin :lol:
[img]http://www.fishfiles.net/up/0802/od79wi ... 975[1].jpg[/img]

Ég fer svo að taka myndir bráðum :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Dríf, dríf í að taka myndir drengur. Það er miklu skemmtilegra að fá að sjá the real thing.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Veit ég þarf að ná í stóru vélina hans föður míns og taka myndir eins og brjálæðingur :D :mynd: :mynd: :mynd:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvað gefur þú þeim að éta?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

mjölorma og eina og eina könguló yfir sumarið.

Ég prófaði einu sinni ánamaðka sem að þeim fannst lostæti en ég ætla ekkert að vera að taka sénsinn á sjúkdómum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég gaf mínum líka ánamaðka sem þeir átu með góðri lyst auk mjölorma.
Það má gefa þeim flugur, þó ekki geitunga eða hunangsflugur.
Stundum gaf ég rækjuflís og þurfti þá að dilla henni fyrir framan þá en það er auðvitað stórgott ráð að þræða upp á spotta og hrista.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég handmata þá alla og það er mjög gaman (ég nota ekkert spotta kjaftæði ég bara nudda þessu svona við munninn á þeim)
Það er mjög skrautlegt hvað GTF hangir lengi á puttanum eftir að hrifsa puttann með orminum

Flugurnar fljúga í burtu bara og það er svaka hætta á sjúkdómum. :?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Flottir froskar :)

Ég á 1 stk Asian Flying Treefrog og einhverskonar Rana-körtu :P Gef þeim mjölorma líka :) Svo eru stórar líkur á fjölgun hjá mér seinna meir ;)


Myndir, myndir!

minnir mig á það, ég þarf að fara koma nýjum myndum af nýja froskabúrinu mínu inn ;D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Síkliðan wrote:mjölorma og eina og eina könguló yfir sumarið.

Ég prófaði einu sinni ánamaðka sem að þeim fannst lostæti en ég ætla ekkert að vera að taka sénsinn á sjúkdómum.
hehe, þér er alveg óhætt að slaka á í þessu sjúkdómadæmi hvað heldurðu að þeir borði í náttúrunni, troddu bara einsog þú getur í þá af öllu þessu dóti, ánamöðkum o.þ.h
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ok ég geri það animal :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég gleymdi að segja ykkur að minni bombinnn er með skaddað auga og sem sagt blindur á því.

Ég var að gefa gaurunum og þeir svaka ánægðir að borða eins og alltaf.
Svona raða þeir mjölormunum í sig.
Minni bombino: 1 eða 2 mjölormar
Stærri bombino: 2 til 3 mjölormar
Green Tree frogginn: 5 til 7 mjölormar

Þeir eru algerlega ofdekraðar feitabollur :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

jæja bombino-arnir voru búnir að verpa (hrygna veit bara ekkert hvað á að kalla þetta) í gær sem að þeir hafa gert 3 áður svo að ég viti en í öll skipti þá endar sá stærri bombino (líklegast kvk) alltaf mjög feit :P
Ég vona að þetta takist hjá þeim einhverntíman :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Skil ekki alveg, hvað meinarðu kvk alltaf feit þegar búinn að hrygna? :shock:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hún étur hrognin og verður feit :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hún étur hrognin og verður feit af þeim :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja vel kominn tími á update :D
Ég dreif mig og tók myndir...
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Hvað finnst ykkur???´
Er ég að batna í myndtökunni :oops: :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ekki mikið skánað.. flestar myndirnar eru alveg úr fókus...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Datt það í hug :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fyrstu þrjár myndirna er náttúrulega skelfilega úr fókus og eiga ekkert erindi nema í ruslið. :)
Seinni myndirnar eru mun skárri en teljast samt ekkert merkilegar.
Um að gera að vera bara duglegur að taka myndir og enn duglegri að velja úr, það er ágætt að velja td. bara eina mynd til að eiga/birta af hverjum 100 sem maður tekur.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já ég verð duglegri þegar ég fæ betri vél :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ekkert að frétta svosem, ég hef bráðum átt þá í 2 ár, ég er smá hissa að Green Tree Frog sé ekki búinn að reyna að éta Bombino. Núna hef ég engar áhyggjur af því.
Kem með myndir á næstunni, by the way. Í fókus. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Svo er líka hundur á heimilinu, Snarpur, hann er American Cocker Spanial.
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

Post by eyrunl »

ég á líka green tree frog en hún/hann er ekki svona feitur... hún er með svona öfug kisuaugu ekki kringlótta (augasteina) mér var allavega seld hún sem green tree frog... hvernig sér maður kynið á þessu? er þinn strákur eða stelpa?
Eyrún Linda
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

þetta er ekki green tree frog :wink:
þetta er whites tree frog http://whitestreefrog.net/
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk, hef aldrei verið viss með tegund á þessum, datt helst í hug green tree frog eða whites tree frog. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

eyrunl wrote:hvernig sér maður kynið á þessu? er þinn strákur eða stelpa?
Öruggasta leiðin er kvakið, karldýrin kvaka en kvendýrin
gefa mestalægi lágt hljóð þegar þær eru hræddar, maður getur
alltaf haft ofeitan eða ofgrannan frosk svo holdafar er ekki ábyrg
leið til að þekkja kynin. Karldýrin eru með raddsekk á hálsinum sem
gerir þeim kleyft að láta heyrast almennilegt kvak en kvendýrin
geta það ekki því þær hafa ekki umræddan sekk :)
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk fyrir upplýsingarnar Vigdís, ég er alveg pottþétt með kellingu, aldrei heyrt minnsta hljóð..
Er með nýjar og definetly betri myndir, var að fikta smá í micro... :roll:
Image
Image
Image
Hefur stækkað smá...
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

glæsilegar myndir hjá þér og fallegur froskur
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vá flottar myndir!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

takk, takk
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply