Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum
Moderators: Vargur , prien , Sven , Stephan
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 01 Feb 2008, 23:37
Ég á slatta af Java mosa ef einhvern vantar. Stundum virðist vera erfitt að fá hann í verslunum þannig að ef einhvern sárvantar mosa þá er ég aflögufær.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 01 Feb 2008, 23:37
Er það gott fyrir gúbbíseiði að fela sig í?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 01 Feb 2008, 23:39
Já, mjög gott fyrir seiði að fela sig í.
Ég væri til í agnarlitla klípu.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 01 Feb 2008, 23:41
Ég væri til í dágóða klípu
400L Ameríkusíkliður o.fl.
mambo
Posts: 123 Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður
Post
by mambo » 02 Feb 2008, 00:32
minns líka
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 02 Feb 2008, 01:21
Ég líka
hehe
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 02 Feb 2008, 11:22
Ég væri til í góðan slatta
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 02 Feb 2008, 19:06
Það er aldeilis spenningur fyrir mosanum.
Þeir sem hafa áhuga geta sett sig í samband við mig í ep.
Læt hnefastórt knippi á 500 kr.