Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Stephan
Posts: 311 Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK
Post
by Stephan » 14 Jan 2007, 10:51
Þetta væri forvitnilegt , að bæta ljosið við .
Endilega láta vitað hvað þetta kostir
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Jan 2007, 11:01
Góður
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 14 Jan 2007, 14:15
Vargur wrote: Aukaljósið er alveg eins og ljósið sem fyrir er í búrinu. það smellur í lokið alveg eins og hitt ljósið en þú þarft að skipta um flipana tvo til a opna og loka búrinu og í stað þeirra koma þrír flipar, einn á milli ljósana og svo sitthvoru meginn.
Þetta er mjög þagilegt og smekklegt, ég skal ath hvað þetta kostar á mánudag.
Fást fliparnir sem þú nefnir í búðum sem selja Juwel...?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 14 Jan 2007, 14:22
Já já.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 19 Jan 2007, 13:20
Jæja félagar ég landaði óvænt einni Arowana i dag i Dýragarðinum.Meira um það seinna
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 19 Jan 2007, 13:30
Ólafur wrote: Jæja félagar ég landaði óvænt einni Arowana i dag i Dýragarðinum.Meira um það seinna
Kani?
Minns er spenntur!
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 19 Jan 2007, 13:33
Ég hitti Ólaf á staðnum og verð að segja að þetta er glæsilegur fiskur
Til hamingju með Arowuna
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 19 Jan 2007, 13:55
ahhh veit hvaða fiskur þetta er. Mjög tignarlegur og það gustar af honum nærveran.
Hrappur
Posts: 459 Joined: 16 Sep 2006, 16:28
Post
by Hrappur » 19 Jan 2007, 14:33
nú þarf karlinn að fara að stækka við sig í búrum
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 19 Jan 2007, 14:35
Það er nokkuð ljóst. Þessir dudes verða svo stórir. DAmn.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 19 Jan 2007, 15:51
Takk fyrir, það verður virkilega gaman að fá að ala þennan fisk upp
Sendi myndir við fyrsta tækifæri.
Hún er komin ofani og syndir róleg i efrikantinum á búrinu og skoðar sig um
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 20 Jan 2007, 06:35
Jæja hérna eru fyrstu myndir en það er erfitt að ná góðri mynd af henni með þessa cameru sem ég á en ég læt þær samt flakka
Þetta er silver Arowana
Hún litur ekki við þurrfóðrinu en hakkar i sig blóðorma.
Hlynur hvað gefur þú þeirri sem er i Fiskabúr.is?
Er hægt að kaupa sér fóður fyrir Arowu?
Stephan
Posts: 311 Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK
Post
by Stephan » 20 Jan 2007, 07:22
til hamingju , hún litur rosalega flott út , hvað stór er hún ?
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 20 Jan 2007, 07:31
Takk fyrir stephan
Hún er svona ca 8-9 cm og mér skilst á þvi sem ég hef lesið um svona fisk að þeir eru fljótir að stækka.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 20 Jan 2007, 07:32
Étur hún ekki alla fiska sem komast upp í hana?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 20 Jan 2007, 07:43
Þetta er ránfiskur jú mikil ósköp en ég hef ekki smáa fiska i búrinu hjá mér og hún actar vel með amerikusikliðunum minum Hún lifir fyrst og fremst á pöddum, froskum skordýrum og svoleiðis mat þaðan sem hún kemur og svo er þetta lika hástökkvari þar sem hún stekkur eftir matnum og fleiri.Svona fiskur verður að vera i vel lokuðum búrum.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 20 Jan 2007, 10:08
Jæja, ég fór og náði í hina í morgun !
Þessar koma frá suður Ameríku en annars eru Arowana einnig til í Asíu og Afríku, þær eru held ég í Asíu friðaðar í náttúrunni.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 20 Jan 2007, 10:56
Góður Vargur
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 20 Jan 2007, 15:15
Hún litur ekki við þurrfóðrinu en hakkar i sig blóðorma.
Hlynur hvað gefur þú þeirri sem er i Fiskabúr.is?
Er hægt að kaupa sér fóður fyrir Arowu?
Sú sem er í Fiskabur.is étur helst rækjur og einnig flögur ef vel liggur á henni.
Ég gæti trúað því að Arowana éti þetta.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 28 Jan 2007, 15:33
Nýjar svipmyndir af könum
Eldmuni
Jack Dempsey
Spilurum
Salvini og Ornate Bichir
Andlitsmynd af Salvini
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 28 Jan 2007, 15:42
Sko kallinn, ekkert smá duglegur að raða inn myndum, gaman af þessu.
festivum
Posts: 45 Joined: 16 Jan 2007, 11:04
Post
by festivum » 06 Feb 2007, 07:03
ég er alveg ástfangin af salvini-unum þínum ! eru að sýna ótrúlega fallegan gulan lit !
spilurum heillar mig líka svolítið. hef sjálf ekki séð mikið af honum, en hann er famanin og sætur.
annars í heildina er þetta ótrúlega flott búr !
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 06 Feb 2007, 14:48
Já Salvini er fallegur fiskur en aggresivur með eindemum
Ræður öllu i búrinu enn.
Hann er i raun alveg óútreiknanlegur.
festivum
Posts: 45 Joined: 16 Jan 2007, 11:04
Post
by festivum » 06 Feb 2007, 15:27
já, salvini er ekkert feiminn við að glefsa aðeins í aðra fiska.
þinn hefur samt alveg efni á því, hann er orðinn svo fallegur
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 06 Feb 2007, 15:51
Þessa má til gamans geta að notandinn Festivum er hrædd við Salvíníinn minn.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 06 Feb 2007, 16:03
Birkir wrote: Þessa má til gamans geta að notandinn Festivum er hrædd við Salvíníinn minn.
Afhverju?
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 06 Feb 2007, 16:05
Best að hún svari þessu bara....
festivum
Posts: 45 Joined: 16 Jan 2007, 11:04
Post
by festivum » 07 Feb 2007, 05:18
hann er eins og skrímsli í framan ! það er ekki flóknara en það. hann er líka búin að stækka svo mikið og er orðin svona þykkur kappi, svona digur og til als líklegur. fyrir utan það að stunda það grimmt að áreita minni salvini-inn. þeir eru samt rosalega flottir og sína ótrúlega liti.
þessi fiskur er svo sver..
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 07 Feb 2007, 16:20
Já nákvæmlega.
Það borgar sig varla að hafa nema einn kall i búri nema það sé stórt búr þvi annars áreitar sá stærri alltaf minni kallana endalaust