Spurning um fiskabúrs smíði

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Spurning um fiskabúrs smíði

Post by malawi feðgar »

Er að fara að smíða mér búr 360 lítra.
Þarf ég að gera ramma úr járni eða er nóg að kítta það bara saman
er að nota hugmyndina sem ég fann hérna á spjallinu.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1736
L 120 cm
B 50 cm
H 60 cm
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það ætti alveg að halda eitt og sér en það er bara spurning um hvað viltu láta búrið endast lengi ? og hvort finnst þér flottara að sjá silikonið eða fela það með ramma ? :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

búr

Post by malawi feðgar »

Þetta á nú bara að fara í kombuna :D en er nú að pæla í að gera ramma þrátt fyrir það. Úr hvaða efni er berst að gera ramann og hversu þykkt þarf efnið að vera í rammanum?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei, ég sjálfur myndi gera rama því það er sterkara, best að ota riðfrítt stál, kostar ekki mikið, fyrir 500 L búrið mitt var ég að borga sirka 3000.kr

þarf ekkert að vera þykt 1mm eða minna og kanski 2 -3 cm inn á glerið
Kv. Jökull
Dyralif.is
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Fiskabúr

Post by malawi feðgar »

Þessir listar sem þú settir utan á 500 lítra búrið sauðstu ekkert hornin saman?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Nei ég límdi bara með silikon
Kv. Jökull
Dyralif.is
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Fiskabúr í smíði

Post by malawi feðgar »

Jæja ég fékk búr áðan notað 325 lítra með stórri tunnudælu Eheim Professionel II, loki perum einni blárri og annari venjulegri 7 power head og fullt af saltvantsdrasli sem ég kem ekki til með að nota borgaði litlar 30.000 krónur fyrir þetta allt svo ég er hættur við að smíða í bili en takk samt fyrir svörinn.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei fínasti díll, hvernig saltvatns dót er þetta ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

búr

Post by malawi feðgar »

ég á eftir að skoða þetta er í 6 pokum,fór með búrið í geymslu þar sem það kemstekki upp hjá mér fyrr en í apríl
Post Reply