Leirpottar í fiskabúr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Leirpottar í fiskabúr

Post by Vargur »

Mér hefur alltaf þótt leirpotta lookið nokkuð flott í fiskabúrum.
Ég rakst á þessar myndir og finnst þetta nokkuð sniðugt, hreinlega hrúga upp leirpottum og brotum. Ég sé alveg fyrir mér meiri gróður í nokkrum pottunum.

Image
Image
Image
Rúnar Haukur
Posts: 160
Joined: 13 Nov 2006, 19:13
Location: Akureyri - norðan við á
Contact:

Post by Rúnar Haukur »

Má setja svona potta beint í búrin eða þarf að "höndla" þá eitthvað áður ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Leirpottar sem ekki eru lakkaðir meiga fara beint í búrið. Það er þó ágætis regla að skola allt áður en það fer í búrið.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Sammála, það er mjög flott að nota leirpotta.
Ég geymi t.d. gróðurinn úr 500 ltr. búrinu í leirpottum og hef hugsað mér að nota potta í gróðursetningu að hluta til. Svo ætla ég líka að saga potta í tvennt, var einmitt að kaupa potta seinustu helgi.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Ég er ekki að fíla þetta.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Mér finnst það virkilega flott möguleiki sem hefur skemmtilegt útlit, fyrir fiskar sem er ekki mikið fyrir plöntur (eða þeir eigendar :) )
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Ég er með tvo potta í stóra búrinu mínu og finnst það stundum of mikið :?
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

eftir að hafa séð svona flottar myndir þá er ég að spá í að skella einum litlum í 54l búrið mitt 8)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég er sammála Birki, mér finnst þetta ekkert spes
einn pottur í búri er hámark
Post Reply