Mesta monsterið þitt ?

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Mesta monsterið þitt ?

Post by Andri Pogo »

Hvernig væri ef fólk segði frá og kæmi með mynd af "mesta monsterinu" sínu?
Hvort sem það er sökum stærðar, grimmdar, útlits eða hverju sem er.


ef held ég myndi velja salamöndruna, vegna stærðar og bara af því hún er kolbrjáluð, hún er farin að stökkva glefsandi upp í lokið þegar ég kem með mat handa henni.

Image
-Andri
695-4495

Image
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Er með þrjá sem ég tilnefni

Pacu vegna stærðar alls ekki grimmdar því hann er ljúfur sem lamb.
Image
Mynd: Vargurinn (vona svo að það sé í lagi að ég noti myndina sem avatar)

Black Shark vegna grimmdar og verðandi stærðar en hann er ennþá lítill
Image
Mynd: Gudjon

Svo er það RTC/TSN hybrid sem verður stór og vonandi ekki of aggressívur hjá mér.

Veit ekki hver er mesta monsterið, líklegast hybridinn
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá Eyjó hvar fannstu RTCxTSN???
Mesta monsterið mitt er Red Tail Catfish bæði vegna stærðar í framtíðinni og út af því að hann er aggressívur :-)
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Síkliðan wrote:Vá Eyjó hvar fannstu RTCxTSN???
Fékk hann í dýragarðinum í haust. Þeir fengu nokkra þá en ég hef ekki séð þá aftur. Hybrid-arnir verða víst stærri og meira aktívir en venjulegur rtc og tsn, veit þó ekki alveg hvað er að marka það því hann virkar bara svipaður og þeir en það sem fékk mig til að fá hann er að hann kostar mun minna.

Fann eina góða mynd af svona hybrid á netinu svona til að sýna hvað þeir eru sætir.
Image
Verða ágætlega stórir eins og má sjá á þessum þræði
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þetta er bannað að linka svona þræði!!
maður verður allveg veikur
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

herna er minn MONSTER Volitans ljónið (Pterois volitans )hann er 12 cm eins og er, en verður 38cm þegar hann er orðin fullorðinn ...

Image


gaman að vita ef einhver herna hefur verið stunginn af svona fiski...
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég hef verið stunginn.svipað og býfluga.nema þú sért með ofnæmi.
Post Reply