Hæ öll,
Var að spá, hvað kem ég mörgum 20-30 cm Frontosa Burundi í 400l?
Er með Brikka par, hvernig sé ég kynjamun?
Hvað verða Brikkarnir stórir?
Síkliðu spurningar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Síkliðu spurningar
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ég er með núna 8 frontur í 400 ltr og það er allt of mikið en gæti trúað að 1 karl og 3 kerlur mundu sleppa en búrið samt lítið fyrir þessa fiska
bricki er vonlaus í kyngreiningu en þeir eru svona 8-10 cm
bricki er vonlaus í kyngreiningu en þeir eru svona 8-10 cm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Due to its size C. frontosa needs a relatively large aquarium, however, it behaves relatively sedately and is tolerant of both con- and heterospecifics. A trio of 1 male and 3 or 4 females could be adequately housed in a 200-400 litre.
Heimild: http://en.wikipedia.org/wiki/Cyphotilapia_frontosa
Heimild: http://en.wikipedia.org/wiki/Cyphotilapia_frontosa
Ég hef hvergi lesið þetta með brikkana, finnst þetta bara á mínum fiskum og varðandi stærðina fletti ég upp í bók, er reyndar búin að fletta í 3 bókum núna og það er talað um 10 og 12 cm.
Það eru heldur engin geimvísindi með það sem ég sagði um fronturnar, var að miða við magnið hjá mér og reyna að slumpa niður.
Það eru heldur engin geimvísindi með það sem ég sagði um fronturnar, var að miða við magnið hjá mér og reyna að slumpa niður.