Andri Pogo - hin búrin mín
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
nú er jaguar parið farið að moka til mölinni vinstra megin í búrinu, kannski einhverjar hrygningar í uppsiglingu.
Annars eru 2 álíka stórir buttikoferi með þeim í búri og það eru engin slagsmál milli þeirra.
og ný heildarmynd af anddyrisrekkanum, hef ekki enn haft tíma til að klæða hann almennilega
Dovii-inn er enn algjör skræfa og heldur sig yfirleitt útí horni.
Svo keypti ég mér loksins loksins rakaheld ljós í rúmgaflsbúrið, sem hefur verið ljóslaust lengi lengi.
Prófaði að tengja eitt þeirra til að sjá, á eftir að setja eitt til viðbótar.
Það virðist vera dekkra en það er á myndinni.
og convict parið hrygnir og hrygnir en alltaf hverfa hrognin strax.
Spurning um að skipta þeim út fyrir eitthvað annað. Inga vill rúmgaflinn+búrið burt en ég vil aðra fiska í það
Annars eru 2 álíka stórir buttikoferi með þeim í búri og það eru engin slagsmál milli þeirra.
og ný heildarmynd af anddyrisrekkanum, hef ekki enn haft tíma til að klæða hann almennilega
Dovii-inn er enn algjör skræfa og heldur sig yfirleitt útí horni.
Svo keypti ég mér loksins loksins rakaheld ljós í rúmgaflsbúrið, sem hefur verið ljóslaust lengi lengi.
Prófaði að tengja eitt þeirra til að sjá, á eftir að setja eitt til viðbótar.
Það virðist vera dekkra en það er á myndinni.
og convict parið hrygnir og hrygnir en alltaf hverfa hrognin strax.
Spurning um að skipta þeim út fyrir eitthvað annað. Inga vill rúmgaflinn+búrið burt en ég vil aðra fiska í það
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ég tók við nano búrinu sem Ásta var með.
Og svona fyrst ég var svo heppinn að vinna 4000kr inneign hjá Fiskó í ljósmyndakeppninni ákvað ég að renna við hjá þeim og finna eitthvað í búrið.
Ég hafði hugsað mér að vera með einhvern gróður en svo sá ég stóran flottan humar sem ég tók, ég veit ekki nafnið á honum og Steini í Fiskó ekki heldur en kallaði hann þó brúnan humar en að þetta væri ekki fallax.
kannski einhver hér geti sagt til um hvað þetta sé, vonandi ekki fallax því kvikindið kostaði 3400kr. Hann er tæplega 10cm.
Eftir að hafa skoðað fiskabur.is síðuna finnst mér hann þó skuggalega líkur fallax
Búrið er enn tómlegt og óspennandi en ég reyni að gera eitthvað flott úr því
ein léleg mynd:
Og svona fyrst ég var svo heppinn að vinna 4000kr inneign hjá Fiskó í ljósmyndakeppninni ákvað ég að renna við hjá þeim og finna eitthvað í búrið.
Ég hafði hugsað mér að vera með einhvern gróður en svo sá ég stóran flottan humar sem ég tók, ég veit ekki nafnið á honum og Steini í Fiskó ekki heldur en kallaði hann þó brúnan humar en að þetta væri ekki fallax.
kannski einhver hér geti sagt til um hvað þetta sé, vonandi ekki fallax því kvikindið kostaði 3400kr. Hann er tæplega 10cm.
Eftir að hafa skoðað fiskabur.is síðuna finnst mér hann þó skuggalega líkur fallax
Búrið er enn tómlegt og óspennandi en ég reyni að gera eitthvað flott úr því
ein léleg mynd:
fiskó flytur fallax inn á öðru nafni
ég hefði getað látið þig fá einn svona eða aðra tegund
en ég er samt með það eina rétta í búrið
skilaðu fallax og fáðu eitthvað annað í staðinn og fáðu rækjur hjá mér
setur javamosa eða anubias og búrið verður flott
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/kra ... _grein.htm
ég hefði getað látið þig fá einn svona eða aðra tegund
en ég er samt með það eina rétta í búrið
skilaðu fallax og fáðu eitthvað annað í staðinn og fáðu rækjur hjá mér
setur javamosa eða anubias og búrið verður flott
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/kra ... _grein.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
öfund
alltaf gaman að ná myndum af hrognum
og alltaf gaman að skoða myndir af hrognum og vonandi síðar seiðum í þessu tilfelli
alltaf gaman að ná myndum af hrognum
og alltaf gaman að skoða myndir af hrognum og vonandi síðar seiðum í þessu tilfelli
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Barnaland er niðri, og myndirnar eru hýstar þar... þetta kemur örugglega inn í dag.Piranhinn wrote:Ég sé ekki þessar myndirAndri Pogo wrote:gaman gaman, vonandi gengur þetta hjá þeim og er frjótt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
þá eru svona ca50 seiði spriklandi um hjá foreldrunum, þau eru dugleg að færa þau til og passa þau og eru farin að taka aðeins í buttikoferi.
Það verður gaman að sjá hvernig þetta fer.
Hefur einhver verið að rækta Jaguar hérna? Bara velta því fyrir mér hvort þau myndu hugsa um seiðin áfram eins og t.d. convict gerir eða hvort maður ætti að færa seiðin í annað búr.
Það verður gaman að sjá hvernig þetta fer.
Hefur einhver verið að rækta Jaguar hérna? Bara velta því fyrir mér hvort þau myndu hugsa um seiðin áfram eins og t.d. convict gerir eða hvort maður ætti að færa seiðin í annað búr.