Hvað ertu að rækta?

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Hvað ertu að rækta?

Post by Cundalini »

Hvað hefur verið að hrygna hjá ykkur?
Hérna er það sem hefur verið að fjölga sér hjá mér:

Pseudotropheus cobalt blue
Pseudotropheus elongatus mpanga
Pseudotropheus lombardoi
Pseudotropheus saulosi
Pseudotropheus kingsizei
Pseudotropheus sp. red top ndumbi
Pseudotropheus albino
Melanochromis auratus
Tropheops chilumba
Aulonocara dragon blood
Protomelas taeniolatus
Cyrtocara moorii
Astatotilapia obliquidens zebra
Ancistrus temminckii

Þessar eru með upp í sér
Pseudotropheus callainos pearl white
Labeotropheus trewavasae
Og eitthvað af tegundunum fyrir ofan.
Last edited by Cundalini on 10 Sep 2008, 21:51, edited 1 time in total.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

skalla par hjá mér, sem hrygna reglulega en fá sér síðan kavíar daginn eftir :?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ég er nú ekki að rækta neitt en mig langar rosalega að rækta Yellow Lab síkliður :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Brichardi, en ég nenni aldrei að taka frá
Frontosur, hef náð 2x undan
Kribbar, fengið seiði nokkrum sinnum en aldrei tekið frá
Sverðdragarar
Svo er ég með eitthvað af "venjulegum" fiskum sem hrygna reglulega en ekkert kemst upp þar sem ég geri ekkert í því.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ertu að rækta þetta Cundlini eða er þetta bara það sem kemur í búrinu hjá þér ?

Ég er alveg hættur að rækta sikliðurnar en tek stundum einhver seiði úr kerlingum ef ég hef laust búr.
Annars eru það bara gotfiskarnir sem ég er að rækta eitthvað þessa dagana. Er að setja nokkur molly holl í gang fyrir veturinn.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

gubby, sverðdragarar, black molly, fallax humrar og svo bara svona snigla plága :P
er að fikta mig áfram;)
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Eg er þessa stundina að "rækta" Óskara! þeir tóku öllu heldur uppá því að hrygna í tvígang á einum mánuði. Fyrsta addrenna klikkaði,en núna í seinni adrennunni gekk þetta hjá þeim þetta líka vel,ég með allavega hátt í 250-300 seyði (slumpað) . Þetta er voða gaman. 8)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Skemmtilegt, það er ekki oft sem maður heyrir af óskarsræktun hér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Þetta er samt pínu fyndið, hvernig hlutirnir bara gerast! Það eina sem "triggeraði" hrygninguna er mjög líklega það að ég setti þessa polypterusa (hlunka) hjá þeim í búr. En engu að síður þá hafa þeir verið að nuddast í hvorum öðru bráðum á annað ár. Loksins loksins gerðist eitthvað hjá þessum greyum.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Er að starta Sverðdraga ræktun.
Ég bíð eftir hrognum frá Fallax.
Ég mun strippa Zebra ef að þeir hrygna.
Er með Convict sem að er að hrygna, all rosa gaman með það :P
Svo er ég að rækta íslenska vatnabobba s.s. íslenska snigla :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Vargur wrote:Ertu að rækta þetta Cundlini eða er þetta bara það sem kemur í búrinu hjá þér ?

Ég er alveg hættur að rækta sikliðurnar en tek stundum einhver seiði úr kerlingum ef ég hef laust búr.
Annars eru það bara gotfiskarnir sem ég er að rækta eitthvað þessa dagana. Er að setja nokkur molly holl í gang fyrir veturinn.
Þetta heitir varla að vera að rækta, þeir hrygna bara.
Annars er ég að fara að fá Placidochromis Phenochilus Tanzania hjá félaga mínum og ég ætla að rækta hann :P 1kk og 2 kvk set þau ein eða með Kadango í 540l búrið.
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

.

Post by gunnikef »

eg er með 3 tegundi sem eg er að rækta og eru það sverðdragar,molly og blue acara en er að fara að fá mer skalla par og brúsknef
gunni
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Ég er að reyna að fá undan Convict sem ég fékk mér fyrir 2 vikum síðan og var ráðlagt af félaga mínum að hafa smá grjót og Blómapott en ekkert gengur.
------------------------
Í stærra búrinu mínu hafa Jack Dempsey sett í stellingar tvisvar og skreitt eina rótina eggjum en ekkert komið.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

gefa extra næringaríkt fóður og vera duglegur með vatnaskipti, that should do the trick :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Ég myndi gefa Convictpari lengri tíma til að finna sig, allavega mánuð.

Ég er með 2 pör og ég fæ seiði undan þeim í hverjum mánuði, tek ekkert af þeim frá, það hefur eitt seiði bjargað sér og komist upp af öllum þessum hundruði seiða sem komið hafa.

Eru Convictarnir þínir einir í búri Gremlin?
Það virkar betur að hafa einhverja fiska með, því að þá stendur parið betur saman um að gera og græja seiði. ef það stendur engin ógna af öðrum fiskum þá fara þau að ráðast á hvort annað og drepa.

Ég semsagt er með Convicta hrygnandi út í eitt.. ekkert annað af þessum ameríkönum mínum hefur komið með seiði eða hrogn.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Full mikil óþolinmæði að ætlast til að fá seiði eftir 2 vikur - þetta kemur á endanum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Gremlin wrote:Ég er að reyna að fá undan Convict sem ég fékk mér fyrir 2 vikum síðan og var ráðlagt af félaga mínum að hafa smá grjót og Blómapott en ekkert gengur.
------------------------
Í stærra búrinu mínu hafa Jack Dempsey sett í stellingar tvisvar og skreitt eina rótina eggjum en ekkert komið.
Að reyna að fá undan convict :shock: , það er ekki hægt annað en fá undan þeim, jafnvel þó parið sé í sitthvoru bæjarfélaginu..... svona nánast :lol:.


Annars er ég mest í því að rækta sálina
Ace Ventura Islandicus
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Ég get nú ekki kallað það óþolinmæði þótt ekkert sé komið undan þeim og er alls ekki að ætlast að eitthvað gerist á tveim vikum þannig vinsamlegast ekki snúa útúr því sem ég segji.
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Post by SteinarAlex »

Ég hef fengið undann Blue acara svona 15 sinnum,convict og gubby
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

ég var að sjá í morgun seiði frá convict pari hjá mér.
KvK convictinn er albino en kk er venjulegur þ.e.a.s grár og svartur.

það verður gaman að sjá útkomuna á þessu.

hefur eitthver reinslu á svona blöndu ?
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Zebrarnir mínir hafa verið ofurduglegir í að fjölga sér svo það má segja að ég sé að rækta þá. En mest langar mig til að koma upp stæðilegum stofni af Yellow Lab og er loks búin að fá kellu og ætla að ná henni frá næst þegar hún hrygnir :)
Post Reply