Myndaþráður Guðmundar fiskabur.is

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

keli wrote:Lygilega flott mynd! hvaða galdra notaðirðu til að ná henni? :)
galdurinn fólst í því að fiskurinn hreyfði sig ekki sem var mikill plús
og þess vegna gat ég tekið myndina hægar og þá dugði ljósið í búrinu til að gera myndina fína
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Þetta eru hreint svaðalega flottar myndir allar saman !!!!!!!
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

frontukarl vinstri vanginn
vill einhver sjá þann hægri ? hehe

skoðaðu tennurnar í honum

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Jæja, nú þarf mín að fara að draga upp macrolinsuna, þetta stefnir í pissukeppni hjá okkur :lol:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég er með nokkra eplasnigla í búri og ég tók eftir því að einn var frekar skrítinn til fálmara og auðvitað var tekin mynd

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

jæja vetur framundan og þá koma myndir

congo tetra
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hér eru tvær gamlar frá mér sem ég var búinn að eyða óvart út úr tölvunni
en átti þær þá í myndagallerí á öðru spjalli og gat náð í afrit yes

Image

johanni karl

Image

marunguensis
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

æðislegar myndir eins og alltaf
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mér finnst myndin af ancistru kk bara FLOTT! er mikill aðdáandi þessara fiska, finnst þeir svo flottir, sérstaklega ef brúskurinn er stór :-) það er eitthvað við þessa fiska. myndirnar sem þu tekur eru annars bara flottar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Glæsilegar myndir :wink:
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

set inn mynd af einu af frontosu seiðunum mínum
það er um 15 mm á stærð

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

er ekki mikið að spá í myndgæðin (enda enginn myndasnilli) heldur meira hvað þetta eru flottir fiskar :D
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Þetta eru þrusu myndir, væri hægt að nota margar þeirra í fiskabækur.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Jæja var að skjóta á rækjurnar hjá mér
ég er með helling af red cherry

Red cherry 2,5 cm kerling
Image

Red cherry karl 1,5 cm ásamt ancistrus karli
Image

síðan er ég með tvær amano
Image

4 cm amano og ung ancistra
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

ekkert smá flottar myndir ;D ,, hvernig myndavél ertu að nota ??
Kv.Dízaa og Co. ;)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég er með fuji finpix S602
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Flottar myndir Guðmundur,ertu með rækjurnar saman í búri ?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

pípó wrote:Flottar myndir Guðmundur,ertu með rækjurnar saman í búri ?
já þær eru saman í búri með 4 ancistrum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvernig er það er í lagi að hafa allar rækjur saman í búri ? er ekkert bögg í gangi ?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

pípó wrote:Hvernig er það er í lagi að hafa allar rækjur saman í búri ? er ekkert bögg í gangi ?
flestar rækjur eru meinlætisgrey og gera engum neitt en þó eru til tegundir sem hafa klær og þær geta svarað fyrir sig

Image
ég þekki ekki með filterrækjurnar hvort þær komi til með að borða litlar rækjur en þær verða stórar

flestar gróðurrækjur eru litlar og mismunandi er hvort hægt sé að rækta þær td. er amano rækjan mjög erfið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Þær borða systur og frænkur meðan þær eru sviflægar. Annars sauðmeinlausar........................... Vissulega (f. gumma)
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvað kostar svona vél hérna heima?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég held hún hafi ekki verið framleidd eftir 2002 einhver sagði mér að önnur týpa hefði komið í staðin en ég veit svo sem ekkert um það
en það eru til miklu betri vélar í dag
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Gudmundur wrote:ég held hún hafi ekki verið framleidd eftir 2002 einhver sagði mér að önnur týpa hefði komið í staðin en ég veit svo sem ekkert um það
en það eru til miklu betri vélar í dag
kanski nennir maður ekki að vera með þessar linsur út um allt.svo eru þetta bara rosalegar myndir!
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

já það er rosalega einfalt að vera ekki með linsur út um allt
ég er nýfarinn að ná ágætum myndum með vélinni eftir um 6 ár
var aldrei að stilla hana rétt og kann það svo sem ekki alveg ennþá en er farinn að taka miklu betri myndir núna heldur en fyrstu árin með vélinni

mig grunar að fiskamyndir eigi eftir að bætast verulega hér á spjallinu þegar fólk fer að átta sig á myndavélunum sínum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Gudmundur wrote:já það er rosalega einfalt að vera ekki með linsur út um allt
ég er nýfarinn að ná ágætum myndum með vélinni eftir um 6 ár
var aldrei að stilla hana rétt og kann það svo sem ekki alveg ennþá en er farinn að taka miklu betri myndir núna heldur en fyrstu árin með vélinni

mig grunar að fiskamyndir eigi eftir að bætast verulega hér á spjallinu þegar fólk fer að átta sig á myndavélunum sínum
það er bara betra þá veit maður hvern maður á að tala við sambandi við stillingar :P
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hér sést vel í eggin hjá einni kerlunni hjá mér þannig að fleiri rækjur eru á leiðinni

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vá hvað þetta er magnað með eggin! flott að geta séð þau svona greinilega..
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Maður heillst alveg af þessum rækjum, þegar þú sýnir manni svona myndir.

Hvað seigiru guðmundur... á ekki að fara að gefa út fiska-mynda-bók ;) ég mundi kaupa hana :!: :!: 8)
jæajæa
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Fanginn wrote:Maður heillst alveg af þessum rækjum, þegar þú sýnir manni svona myndir.

Hvað seigiru guðmundur... á ekki að fara að gefa út fiska-mynda-bók ;) ég mundi kaupa hana :!: :!: 8)
Já sæll
Jólagjöfin fyrir næsta ár komin he he
það er nú verið að vinna í dagatali með myndum ( skrautfiskur félag )þar sem ég og fleiri eigum myndir, spurning hvort það verði ekki að duga í bili
ætli bók sé ekki eitthvað rándýrt og flókið dæmi
en það ætti þó að skapast tími í kreppunni til að reyna að taka betri myndir og kannski gera drög að bók he he
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply