Java mosi

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

Java mosi

Post by olof.run »

hvar getur maður keipt svona Java mosa?? er þetta ekki góður gróður til að hjálpa til með ræktun gotfiska? eiga seiðin ekki að geta falið sig í honum? hvað kostar svona? - ég þarf að spurja að þessu hér afþví að ég bý uppi á kjalarnesi og það er eingin gæludýra búð í grendini :x og ég er ekki á bíl og svoleiðiss :?
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Java mosi er fínn fyrir gotfiskaræktun.
Prófaðu að hringja í búðirnar og spyrja hvort hann sé til og hvað hann kosti.
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

Post by olof.run »

oki takk :) ... en veit eithver hvaða búð væri líklegust til þess að eiga svona? - ég nenni ekki að fara að hringja í allar gæludýra búðir á landinu :wink:
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég held að Trítla eigi Javamosa.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

olof.run wrote:oki takk :) ... en veit eithver hvaða búð væri líklegust til þess að eiga svona? - ég nenni ekki að fara að hringja í allar gæludýra búðir á landinu :wink:
Það er nú ekki eins og þær séu það margar, þú getur líklega hringt í þær allar á innan við 7 mínútum. :?
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Sá fyrir nokkrum dögum mosa í Dýrubúðinni við hraunið.
User avatar
olof.run
Posts: 33
Joined: 05 Aug 2008, 12:15
Location: Reykjarvik
Contact:

Post by olof.run »

takk allir :) ... ég fór og tók allan mosan í trítlu það var meira að seigja svo lítið eftir að ég fékk afslátt :P
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum ;)
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
Post Reply