Malawi - 400 l Juwel
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Malawi - 400 l Juwel
Jæja, maður skellti upp nýja 400 lítra búrinu í gær.
Ég fékk hann Atla í að hjálpa mér við að koma gamla búrinu út og nýja búrinu hér upp á 3. hæð og kann honum bestu þakkir fyrir hjálpna.
Atli að setja saman skápinn.
Vargur sjálfur eitthvað að gaufast.
Vatnið að renna í búrið, enginn tertuhjálmur hér.
Búrið fullt og uppsett, ég smellti bara sandi, grjóti og gróðri úr hinu búrinu í þannig ekki um neinn nýjan stíl að ræða.
Vatnið var auðvitað ekki hætt að renna þegar fiskarnir fóru í búrið enda ekki eftir neinu að bíða.
Meira síðar.
Ég fékk hann Atla í að hjálpa mér við að koma gamla búrinu út og nýja búrinu hér upp á 3. hæð og kann honum bestu þakkir fyrir hjálpna.
Atli að setja saman skápinn.
Vargur sjálfur eitthvað að gaufast.
Vatnið að renna í búrið, enginn tertuhjálmur hér.
Búrið fullt og uppsett, ég smellti bara sandi, grjóti og gróðri úr hinu búrinu í þannig ekki um neinn nýjan stíl að ræða.
Vatnið var auðvitað ekki hætt að renna þegar fiskarnir fóru í búrið enda ekki eftir neinu að bíða.
Meira síðar.
Last edited by Vargur on 26 Jul 2007, 00:20, edited 1 time in total.
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/ver ... _grein.htmGúggalú wrote:***ÖFUND***
Til hamingju.
Hvað kostar svona búr ca ?
Hér má finna uppl. um verð á Juwel búrunum.
Til hamingju með búrið
Og nú aðal spurningin - Af hverju fékkstu þér ekki stærra?
Og nú aðal spurningin - Af hverju fékkstu þér ekki stærra?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Kom þetta búr í staðinn fyrir 500l búrið sem þú varst að selja?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Nei, þetta búr kemur í staðinn fyrir 240 l búr sem var þarna, svo kemur annað 400 l í staðinn fyrir 500 l búrið sem ég var að selja í dag.
Þetta gefur mér kærkomið aukaplass fyrir Malawi sikliðurnar og með heppni get ég losað 160 eða 240 l búr fyrir minni monsterin, þar sem þau geta þá verið vonandi í nokkra mánuði.
Þetta gefur mér kærkomið aukaplass fyrir Malawi sikliðurnar og með heppni get ég losað 160 eða 240 l búr fyrir minni monsterin, þar sem þau geta þá verið vonandi í nokkra mánuði.
Hvað ertu þá með mörg búr í stofunni núna? Konan mín myndi drepa mig ef ég myndi reyna að koma öðru búri fyrir þar
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
En sendið þið ekki út svona bæklinga með búrunum og upplýsingum um þau ? Ég sendi einhverntíman póst á fiskabúr.is en hef ekkert heyrtVargur wrote:http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/ver ... _grein.htmGúggalú wrote:***ÖFUND***
Til hamingju.
Hvað kostar svona búr ca ?
Hér má finna uppl. um verð á Juwel búrunum.
Um daginn var eitthvað tölvuvesin í fyrirtækinu og töpuðust ýmis gögn, sennilega var pósturinn þinn þar á meðal. Sendu bara aftur fyrirspurn á netfangið og þá ætti bæklingurinn að skila sér.En sendið þið ekki út svona bæklinga með búrunum og upplýsingum um þau ? Ég sendi einhverntíman póst á fiskabúr.is en hef ekkert heyrt
Á heimasíðu Juwel má líka finna allar uppl.
http://www.juwel-aquarium.de/en/aquarium.htm
Hér er ný mynd af búrinu. Ég er bara nokkuð ánægður með uppstillinguna á á ekki von á neinum stórum breytingum á næstu dögum nema hugsanlega að reyna að bæta eitthvað lýsinguna.
Í búrinu er innbyggða Juwel dælan (1000 l/klst) og svo smellti ég einnig í það Rena Xp3 tunnudælu, inntakið á tunnudælunni er ofan í inn-byygðu dælunni til að særa ekki augað og svo er úttakið efst hinu megin í búrinu þar sem lítið ber á því.
Íbúarnir eru núna,
8 stk kingsizei, þar af eru 5 kk til að fá lit og fjör í búrið.
3 venustus 7-8cm
7 demasoni
4 compressiers ca 10cm
2 Aulnacara albino-red 6-7cm
1 Aulancara o.b 9cm
3 Melanochromis neon spot
2 Haplochromis. sp. “All Red” (Victoríuvatns sikliður)
Botnfiskar.
1 Synodontis petricola 10cm
1 Synodontis decurus
2 Brúsknefir
Nokkrar svipmyndir.
Haplochromis. sp. “All Red” og Aulnacara ob. í dansi.
Kingsizei konungur.
Venustus.
D. compressiers.
Aul. ob ofl.
Manstu hvað viktoríusíkliðan heitir? Ég átti einusinni svona og mér finnst þetta með fallegri síkliðum sem ég hef séð...
Verst að þessi grey eru svo gott sem útdauð í vatninu, ásamt flestum öðrum síkliðum þar... Viktoríuvatn átti fallegustu síkliðurnar
Verst að þessi grey eru svo gott sem útdauð í vatninu, ásamt flestum öðrum síkliðum þar... Viktoríuvatn átti fallegustu síkliðurnar
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Viktoríusikliðan heitir bara Haplochromis sp. "All Red" , hér er grein um fiskinn, http://www.cichlid-forum.com/articles/h_allred.php
Já, þetta er sorglegt með Viktoríuvatn, flestar tegundir útdauðar osf, en sem betur fer er talsvert að þessum fiskum í ræktun hjá metnaðargjörnum mönnum.
Já, þetta er sorglegt með Viktoríuvatn, flestar tegundir útdauðar osf, en sem betur fer er talsvert að þessum fiskum í ræktun hjá metnaðargjörnum mönnum.
ok, ég var með Nyererei - mjög svipuð síkliða..
http://images.google.com/images?svnum=1 ... ei&spell=1
http://images.google.com/images?svnum=1 ... ei&spell=1
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Var bara að sjá þetta núna.keli wrote:Hvað ertu þá með mörg búr í stofunni núna? Konan mín myndi drepa mig ef ég myndi reyna að koma öðru búri fyrir þar
í stofunni hjá mér eru núna umrætt 400 lítra búr.
Einnig:
240 l.
250 l sem hefur verið uppeldisbúr, undir þessu búri er svo 40 l humarbúr.
Ætlunin er svo að bæta við 400 l Juwel í staðinn fyrir 500 l búrið sem ég seldi um daginn.
...Svo er ég að hugsa um að láta 250 l búrið fara, það passar eihinlega ekki inn í Juwel stílinn.
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Svosem ekkert makavesen.. Ég er alveg sammála konunni að það er kannski ekkert sérstaklega fallegt að hafa fiskabúr í hverju horni..
Næsta húsnæði verður með kjallara þar sem ég SKAL koma fyrir 20-30 fiskabúrum og pool borði
Næsta húsnæði verður með kjallara þar sem ég SKAL koma fyrir 20-30 fiskabúrum og pool borði
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það er allt í fínum gangi í þessu búri. Ég skipti um nánast allt vatn í búrinu í gær þar sem ég þurfti að færa búrið aþeins til að koma nýja búrinu fyrir.
Þessi litli durgur er búinn að eigna sér hálft búrið og leyfir engar heimsóknir á sitt svæði, kingsizei karlinn á hinn helminginn en er aðeins umburðarlyndari sem betur fer.
Þessi litli durgur er búinn að eigna sér hálft búrið og leyfir engar heimsóknir á sitt svæði, kingsizei karlinn á hinn helminginn en er aðeins umburðarlyndari sem betur fer.