Blue Acara

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
kokpoki
Posts: 43
Joined: 26 Apr 2008, 23:34

Blue Acara

Post by kokpoki »

það komu seiði undan blue acara pari hjá mér fyrir um 2 vikum... og vildi svo leiðinlega til að þau voru öll (6) étin áður en ég náði að bjarga þeim og núna er einsog þau séu að gera tilbúið til að koma með fleiri s.s. búin að búa til holu og vernda holuna sína einsog ég veit ekki hvað.. getur verið að þau séu að koma strax aftur með seiði og ef svo ætti ég þá kannski að taka þau uppúr búrinu áður en seiðin koma eða bara leifa þeim að vera kjur þarna og fjarlægja þennan 1 fisk sem að ógnar þeim mest í burtu og setja hann í annað búr ?
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

Þeir geta oftast séð um þetta sjálfir en oft gengu fyrsta hrigning ekki alveg sem skildi. Ef þú villt taka seiðin þá er best að gera það þaegar þau eru enn með kviðpokan og soga þau upp með slöngu eins og þegar þú skipti um vatn
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Post Reply