Flotgróður til sölu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Flotgróður til sölu

Post by Gunnsa »

Ég er með fremur smágerðan og hraðvaxandi flotgróður til sölu. 300 kr fyrir poka (ca 30 stk í poka) og verð með alveg góðan slatta af pokum til að selja. Er í kópavogi, get því miður ekki skutlast með þetta, er ekki með próf.
Gæti líka hugsað mér skipti og fá þá guppy í staðinn (helst seiðafullar kvk)
svara helst í pm
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hversu smágerður er gróðurinn ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

ég hugsa að hann sé 2x2
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

100 kall fyrir poka með slatta í :)
vil losna við þetta
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

smágerðuir.. borða fiskarnir þetta þá ekki bara? :roll:

ekki áttu mynd af svona gróðri eða svipuðum?
Ekkert - retired
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það fer eftir fiskunum, en venjulega vex þetta nógu hratt til að fiskarnir hafi ekki undan að éta þetta ;)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

pæla í hvort þetta væri ekki fínt í svona 10-20L búr með bardaga fisk í. er þetta einhvað vesen? þetta er ekkert að fara inní dæluna eða einhvað?
Ekkert - retired
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Hann hefur ekki verið að fara í dæluna hjá mér og fiskarnir lítið verið að narta í hann.

Image
Gróðurinn lítur svona út, ég er ekki fullkomlega viss hvort tegundin sé rétt, en útlitið er það (myndin er af netinu)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta heitir Duckweed.
Post Reply