Góðan dag.

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
þórarinn A
Posts: 3
Joined: 13 Jan 2009, 22:47

Góðan dag.

Post by þórarinn A »

Góðan dag allir ég heiti Þórarinn og er með 54 l búr með nokkrum fiskum.
Ég er með sverðdraga rægtun og black molly rægtun.Ég er bara að reina að fikta mig áfram við þetta. :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ertu með ræktunina bara í 54 lítra búri ? Hvernig gengur það ?
þórarinn A
Posts: 3
Joined: 13 Jan 2009, 22:47

Post by þórarinn A »

Já ég er samt með 13,27 lítra seiða búr svo skelli ég bara fiskonum í stæra búrið þegar þeir verða stæri.Ég ætla að stefna á að setja upp eithvað í kríngum 200 lítrana upp herna heima en ég þarf bara að finna eithvað búr sem er ekki svakalega dýrt.Mig lángar svakalega bara að vera með gotfiska svo þegar maður verður reindari þá koma síkliðurnar svona smátt og smátt.En þetta hobby er barra gaman en samt tekur þetta soldin tíma frá manni sem er fínt.Ég stefni á að fjölga aðeins í 54 l búrinu mínu.En hversu marga gotfisa má ég vera með í 54 l .Vargur gætiru svarað því fyrir mig :wink:
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

*edit*

það fer eftir því hvernig gotfiska þú ert með. ertu bara með molly og sverðdragara? eða ertu líka með gubby og fl?
Ekkert - retired
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Kallast nú ekki rægtun þó að fiskarnir gjóti hjá þér. En annars gangi þér nú bara vel með þetta.
Ég er kannski ekki Vargur en þú getur haft 5-10 fullvaxta sverðdraga í þessi búri.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
tf tóti
Posts: 27
Joined: 01 Jan 2009, 16:16
Location: reyðarfjörður aldur 20 ára

Post by tf tóti »

sæll þórarinn. getur verið að þú heitir þórarinn Arnar og búir á eigilstöðum?

miðað við allt sem framm kemur hér á undan þá er hægt að rekja það saman við notandan -tótif- þar sem hann er með 13 lítra seiðabúr og 54 lítra búr með gotfiskum.

ég er alls ekki að reyna að vera leiðinlegur en það að vera með 2 notendur á sömu persónu og lítið rétt á bakvið seinni notandan (þórarinn A) er eithvað sem mér mundi ekki detta í hug.

ef þið lesið það sem þórarinn A skrifar á þessum þræði þar sem hann talar um 13,27 lítra seiðabúr og 54 lítra búr með gotfiskum og berið það saman við þetta:--≥



viewtopic.php?t=5972

þar sem tóti f talar um dælu í 13 lítra seiðabúr.

þá er auðvelt að tengja þessa notnendur saman

takk fyrir
kv. þórarinn Guðjónsson
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

Post by Tótif »

Lol ég veit það alveg tóti mig lángaði bara að gera acount sem heitir þórarinn A en það er bannað að hafa 2 acounta þanig að ég verð þá að láta loka þórarinn A
Gotfskar...
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það gengur ekki að fólk sé að hrúga in nýjum notendanöfnum eftir hentisemi. Slíkt er frekar ruglandi fyrir aðra spjallverja.
Það er nær að senda mér einkapóst og biðja um að notendanafni sé breytt.
Post Reply