Uppáhalds búð?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Uppáhalds búð?
Ég hef undanfarinn mánuð verið tíður gestur í öllum dýrabúðum á höfuðborgarsvæðinu en þó eru nokkrar sem stada uppúr hjá mér og ég stunda þær mest af öllum. Fiskabúr.is og dýragarðurinn eru í miklu uppáhaldi hjá mér aðallega vegna frábærar og persónulegrar þjónustu og svo eru verðin líka mjög góð. Ég fer reglulega í fiskó því að þar er gott úrval, flott þjónusta, opið á sunnudögum og opnunartíminn er langur en verðin halda mér frá því að versla mikið þarna.
Svo ég spyr. Hver er uppáhalds fiskabúðin ykkar og í hvaða búð verslið þið mest?
Svo ég spyr. Hver er uppáhalds fiskabúðin ykkar og í hvaða búð verslið þið mest?
Ég kann best við dýragarðinn. Góð þjónusta, frábær verð osfrv.
Hef farið 2-3x í fiskabúr.is en staðsetningin heldur mér frá því að gera annað en að kíkja þangað örsjaldan... 20-25mín rúntur fyrir mig að fara þangað.
Fiskó er einmitt með fínt úrval, en ég versla ekki þar nema örsjaldan og varan sé ekki til nema bara þar.. einfaldlega of dýrt.
Hef farið 2-3x í fiskabúr.is en staðsetningin heldur mér frá því að gera annað en að kíkja þangað örsjaldan... 20-25mín rúntur fyrir mig að fara þangað.
Fiskó er einmitt með fínt úrval, en ég versla ekki þar nema örsjaldan og varan sé ekki til nema bara þar.. einfaldlega of dýrt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
þetta hefur verið þegar ég var að tala um mikilfengleika ánamaðka sem vitsmunaverur framtíðarinnar
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Mínar uppáhalds verslanir eru þær sem eru með opnar þegar ég hef tíma til að fara í hobby verslanir.
Þeir sem reka verslanir fyrir fiskaáhugamenn mega ekki gleyma að þetta er hobby. Hobby hefur almenningur til að stunda þegar þeir vinnu líkur og um helgar. Þess vegna ætti auðvitað að vera opið á sunnudögum í fiskaverslunum. Jafnvel eftir kvöldmat. En það má alveg vera lokað á mánudögum í staðin mín vegna
Ég held að eingöngu Fiskó og Dýraríkið hafi opið á sunnudögum.
Ég er sko að stelast þegar ég pósta héðan úr vinnunni eins og núna
Þeir sem reka verslanir fyrir fiskaáhugamenn mega ekki gleyma að þetta er hobby. Hobby hefur almenningur til að stunda þegar þeir vinnu líkur og um helgar. Þess vegna ætti auðvitað að vera opið á sunnudögum í fiskaverslunum. Jafnvel eftir kvöldmat. En það má alveg vera lokað á mánudögum í staðin mín vegna
Ég held að eingöngu Fiskó og Dýraríkið hafi opið á sunnudögum.
Ég er sko að stelast þegar ég pósta héðan úr vinnunni eins og núna
Í Fiskabur.is var opið á sunnudögum en hobbykarlarnir voru greinilega eitthvað annað að gera því sunnudagar voru lélegustu dagar vikunnar. Til tals hefur komið að gera aftur tilraun til að hafa opið á sunnudögum.Hrafnkell wrote:Mínar uppáhalds verslanir eru þær sem eru með opnar þegar ég hef tíma til að fara í hobby verslanir.
Þeir sem reka verslanir fyrir fiskaáhugamenn mega ekki gleyma að þetta er hobby. Hobby hefur almenningur til að stunda þegar þeir vinnu líkur og um helgar. Þess vegna ætti auðvitað að vera opið á sunnudögum í fiskaverslunum. Jafnvel eftir kvöldmat. En það má alveg vera lokað á mánudögum í staðin mín vegna
Ég held að eingöngu Fiskó og Dýraríkið hafi opið á sunnudögum.
Ég er sko að stelast þegar ég pósta héðan úr vinnunni eins og núna
-
- Posts: 160
- Joined: 13 Nov 2006, 19:13
- Location: Akureyri - norðan við á
- Contact:
Í bæjarferðum mínum - sko á suðvesturhornið
Þá kíki ég í Dýragarðinn, Fiskó og svo er náttlega skylda að heimsækja Varginn og hrista rolexinn hans.
Svo er ég svo heppinn að hitta á einhverja snillinga af spjallinu í hverri heimsókn í Fiskabúr.is - Slipslip takk fyrir síðast
Hérna í sveitasæluni þá er skylda að fara í BÁÐAR búðirnar sem selja fiska, svona vikulega
Þá kíki ég í Dýragarðinn, Fiskó og svo er náttlega skylda að heimsækja Varginn og hrista rolexinn hans.
Svo er ég svo heppinn að hitta á einhverja snillinga af spjallinu í hverri heimsókn í Fiskabúr.is - Slipslip takk fyrir síðast
Hérna í sveitasæluni þá er skylda að fara í BÁÐAR búðirnar sem selja fiska, svona vikulega
Fiskabúr.is heillaði mig strax og ég gekk innum þær dyr og verður að segjast að þjónustan er áberandi best þar að mínu mati (ekki það að þjónustan í hinum verslunum hafi verið einhvað ömurleg, þvert á móti) en það sem greip mig og konuna er það að vargur sjálfur sá um þjónustuna og þótt við keyptum ekkert í fyrsta sinn sem við fórum þarna inn en við löbbuðum út drekkhlaðin af upplýsingum um fiska og fiskabúr sem gerði það að verkum að við verslum mest þar.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég hef gaman af þeim flestum en er ánægðastur með fiskabur.is, alltaf einhverjir skemmtilegir fiskar að sjá og maður er alltaf að læra eitthvað nýtt þar -> persónuleg þjónusta
Fer oftast þangað og á eftir að gera það áfram, gott mál líka því ég bý í göngufæri frá þeim
Annars hef ég farið þrisvar í dýragarðinn og hún er líka mjög skemmtileg. Fiskó er líka allt önnur eftir að þeir fluttu.
Mér finnst Dýraríkið við Grensás ekki mjög spennandi hvað varðar fiska en ég hef stundum farið í Dýraríkið í Blómaval þegar við fjölskyldan erum í sunnudagsbíltúr.
Fer oftast þangað og á eftir að gera það áfram, gott mál líka því ég bý í göngufæri frá þeim
Annars hef ég farið þrisvar í dýragarðinn og hún er líka mjög skemmtileg. Fiskó er líka allt önnur eftir að þeir fluttu.
Mér finnst Dýraríkið við Grensás ekki mjög spennandi hvað varðar fiska en ég hef stundum farið í Dýraríkið í Blómaval þegar við fjölskyldan erum í sunnudagsbíltúr.