Heriði ég var að pæla hvernig ég gæti séð
það þegar sverðdraga kerlinginn mín myndi eiga
því ég hef mist svo svakalega mörg seiði í kjaftinn á skallanum,
Svo voru eithverjir að seiga að maður má ekki hafa fiskana leingi í gotburum því að þar verði svo loftlaust.
Er þetta rétt eða hvað. Því mig lángar svoldið að ná nuna undan
sverðdraga kerlinguni.
Got hjá sverðdraga kerlingu help
Got hjá sverðdraga kerlingu help
Gotfskar...
Ég setti mína einusinni í gotbúr, og það voru bara um 4 seiði sem lifðu það af. Öll hin voru e-ð hálf vansköpuð. Einhver talaði um að gotbúrið er svo lítið fyrir hana að hún stressist svo upp, bæði haldi í sér og svo þegar hún loksins gýtur verða fá seiði á lífi.
Ég hef einusinni prófað (reyndar með plattý) að hálf fylla stóra fötu með vatni úr búrinu, setja handklæði yfir og setja fötuna efst í skápinn minn (aðeins hlýrra og dimmt). Myrkrið róar fiskana víst, og þá eru líka minni líkur á að hún éti seiðin sjálf - sér þau ekki. Þú verður bara að fylgjast rosalega vel með henni, ekki gleyma henni þó hún sé lokuð inní skáp Passa að staðurinn sé nógu hlýr, muna að skipta út vatni reglulega því það er engin dæla eða neitt, osfrv..
Javamosinn og flotgróðurinn virkaði reyndar aldrei hjá mér. Var með bæði og kerlingarnar voru alltaf gjótandi (á næturnar) en ég sá aldrei nein seiði.
Ég hef einusinni prófað (reyndar með plattý) að hálf fylla stóra fötu með vatni úr búrinu, setja handklæði yfir og setja fötuna efst í skápinn minn (aðeins hlýrra og dimmt). Myrkrið róar fiskana víst, og þá eru líka minni líkur á að hún éti seiðin sjálf - sér þau ekki. Þú verður bara að fylgjast rosalega vel með henni, ekki gleyma henni þó hún sé lokuð inní skáp Passa að staðurinn sé nógu hlýr, muna að skipta út vatni reglulega því það er engin dæla eða neitt, osfrv..
Javamosinn og flotgróðurinn virkaði reyndar aldrei hjá mér. Var með bæði og kerlingarnar voru alltaf gjótandi (á næturnar) en ég sá aldrei nein seiði.
Þegar hún er farin að reyna að vera ein e-rstaðar, farin að fela sig ofl.. Eini gallinn er að þær stressast svo hrikalega upp þegar maður reynir að veiða þær upp, veit varla hvort það sé ráðlagt. Amk ekki hamast við að reyna að ná henni, reyndu frekar að gefa þeim að borða ná henni snögglega þannig. Ef það tekst ekki, þá er örugglega best að bíða þangað til fiskarnir róast aftur.. Annars er ég alveg hrikalega léleg í að veiða fiska uppúr búrunum hjá mér..