slappur gúbbí kall

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Rúsína
Posts: 56
Joined: 20 Feb 2008, 11:31
Location: Reyðarfjörður

slappur gúbbí kall

Post by Rúsína »

einn gúbbí kallinn minn er orðin mjög slappur og ég get ekki fattað hvað sé að honum, hann virðist ''ofanda'' og syndir um eins og hann sé lamaður að hluta. ég hef nýlega misst kellu úr þessu en hún var samt í öðru búri.

getur einhver hjálpað mér að finna út hvað þetta sé og hvernig ég geti bjargað kallinum? Hann er í sérstöku uppáhaldi hjá mér, væri ömurlegt að hann mindi drepast..!
85 L
50 L
30 L
25 L
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ertu búin að gera það sem maður gerir alltaf þegar fiskar virðast eitthvað slappir? 50% vatnsskipti! ef þú sérð engin önnur einkenni þá getur verið erfitt að átta sig á hvað er að... uppsöfnun eiturefna í vatninu... (ammoníak, nítrat...) skortur á súrefni (ef þeir halda sig mikið við yfirborðið) svo er líka möguleiki að þeir séu bara að drepast úr elli... veit ekki hvað þeir eru gamlir hjá þér
Post Reply