Í smá vandræðum með nýtt fiskabúr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hann keli hér á spjallinu er með http://www.fishfiles.net, mjög þægilegt að vista myndir þar og setja hér.
Reyndar sama hvar þú vistar myndina, þú kóperar urlið á myndinni, ýtir á Img hér fyrir ofan, peistar urlinu og ýtir aftur á Img.
Og ég er engin skessa eða skass eða hvað sem Vargur kallaði mig :crazy:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Einar
Posts: 63
Joined: 09 Apr 2007, 01:04

Post by Einar »

og búrið eins og ég talaði um....


Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Er þetta allt lifandi gróður sem þú ert með í búrinu?
Lítur vel út.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Einar
Posts: 63
Joined: 09 Apr 2007, 01:04

Post by Einar »

jamm allt lifandi... ennþá. 2 plöntur urðu reyndar að engu við það að koma í búrið. á nokkrum dögum var bara eins og þær yrðu að drullu. ég let rótarkerfið vera í búrinu og þær eru svona aðeins að koma upp aftur
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er nú fínt ef þær eru að koma til aftur, þá er skaðinn ekki mikill.
Ég er mjög hrifin af hvað plönturnar líta vel út hjá þér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

úff hvað þetta er flottur bakgrunnur. . dýragarðurinn ?
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Rosalegt flott búr - finnst alveg frábært litur samstelling af möll, plöntum og bakgrunn :D
Hvað stórt búr er þetta ?
Einar
Posts: 63
Joined: 09 Apr 2007, 01:04

Post by Einar »

Það er nú fínt ef þær eru að koma til aftur, þá er skaðinn ekki mikill.
Ég er mjög hrifin af hvað plönturnar líta vel út hjá þér.
Jamm ég vona að þær haldi sér. Nokkrar þeirra eru mjög nýlegar í búrinu... :)
Einar
Posts: 63
Joined: 09 Apr 2007, 01:04

Post by Einar »

úff hvað þetta er flottur bakgrunnur. . dýragarðurinn ?

Já hann er hrikalega flottur! Búr, bakgrunnur og megnið af fiskum og plöntum úr dýragarðinum.
Einar
Posts: 63
Joined: 09 Apr 2007, 01:04

Post by Einar »

Stephan Posted: Monday 23. April 2007 18:14 Post subject:

--------------------------------------------------------------------------------

Rosalegt flott búr - finnst alveg frábært litur samstelling af möll, plöntum og bakgrunn
Hvað stórt búr er þetta ?
já takk :) Mér finnst þetta hrikalega skemmtilegt allt saman.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

flott.
er ekki bara málið að stofna sér þráð um búrið undir Síkliður?
Post Reply